Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 10

Skírnir - 01.07.1891, Page 10
10 Kirkjumál. jum hvort árið og skyldi einn fara um Yestfirði, annar um Breiðafjörð, þriðji um Paxaflóa, fjórði með suðurströnd landsins og í Vestmannaeyjar, fimti um Austfirði. Kirkjumál. Á prestastefnu þeirri, er haldin var í Rvík 4. júlí, voru saman komnir 19 prestar og prófastar, auk biskups og tveggja prestaskóla- kennara. Á fundi þessum voru fleiri mál rædd, en venja hefir verið til þessa; var sumum ráðið algerlega til lykta, en önnur búin undir héraðs- fundi og næstu prestastefnu. Fé því — 3000 kr., — er alþingi hafði á þessu ári ætlað uppgjafaprestum og prestaekkjum, var útbýtt og sömuleiðis vöxtum af prestaekknasjóðnum (500 kr.) og af sjóði af árgjöldum brauða (81 kr. 40 a.). Prestaekknasjóðurinn var við áramótin orðinn 18,621 kr. 82 a. Fyrir áskorun biskups og annarra fundarmanna tókst prestaskóla- kennari Þórhallur Bjarnarson á hendur að gefa út kirkjulegt tímarit, svo sem rætt hefði verið um á siðustu prestastefnu, þótt enn þá hefði eigi náð fram að ganga; varð honum og eigi skotaskuld úr efndunum, því að hið fyrsta blað þess, „Kirkjublaðsins", — svo heitir það, — kom út i þeim hinum sama mánuði. Þá kom fram tillaga frá séra Oddi V. Gíslasyni um stofnun íslenzks kristniboðsfélags bæði meðal heiðingja og hérlendra manna; úrslitum þess máls var frestað um sinn. Enn bar og Béra Jens Pálsson fram tillögu um endurskoðun á handbók presta og hét biskup að leggja það mál fyrir héraðsfundi um haustið, svo að sjá mætti, hver væri vilji presta og safnaða út um land. Fleiri mál voru rædd á þessum fundi, þðtt eigi sé þeirra hér getið. Hallgrímur biskup Sveinsson fór í júlím. og ágústm. visitazíuferð um Snæfellsnessprófastsdæmi alt og meiri hluta Mýraprófastsdæmis. Yoru það alls 22 söfnuðir og kirkjur, er biskup rannsakaði á þessari yfirreið sinni. Á héraðsfundunum um haustið, er víðast hvar voru vel sóttir, komu ýms kirkjuleg málefni til umræðu og skal bér drepið á þau ein, er helzt þóttu máli skipta. Tillögu um endurskoðun handbókar ípresta var víðast hvar vel tekið og talið nauðsynlegt, að gerðar væru breytingar á henni, svo sem ýmsum þeim orðum, er lesin eru við kjónavígslur, skírn og altar- isgöngu o. s. frv. og voru viða settar nefndir til að semja ákveðnar til- lögur í þeim efnum. Enn fremur var það talið æskilegt, að fjöigað væri guðspjöllum eða prestum jafnvel í sjálfsvald sett, hvern texta þeir vildu velja sér i hvert skipti. í ýmsum prófastsdæmum voru og gerðar til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.