Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 12

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 12
12 Árferð. hlíð skyldi leggja niður; hverfur Hofssókn þá til Fells prestakalls og kirk- jan í Höfða verður rifin, en Míklabæjarsókn verður sameinuð Viðvíkur- sókn og kirkjan á Miklabæ rifin. Landshöfðingi samþykti 21. apr., að kirkjan að Firði í Mjóafirði verði færð að Brekku og seld þar söfnuðinum í hendur, sömuleiðis (20. jfiní) að leggja megi niður kirkjurnar á Fagra- nesi og Sjávarborg, ef í þeirra stað verði reist kirkja á Sauðárkróki handa þeim sóknum báðum, og enn fremur (8. ág.) að flytja megi kirkjuna að Fróðá til Ólafsvíkur og að hfin verði reist þar á landi því, er landsjóður á. Árferð. Veðrátta var mjög mild tvo hina fyrstu mánuði ársins, hægir umhleypingar víðast hvar og alauð jörð í sveitum, því að þótt briðarköst kæmu dag og dag í bili, komu þíður og rigningar aptur jafnharðan með stillum og blíðviðri þess í milli, enda sást votta fyrir gróðri á þorranum sumstaðar norðan og austan lands, og í þorralok var geldfé enn eigi kom- ið á gjöf í sumurn sveitum austan lands; en með góukomu tók veðráttan að spillast og var þá harðindakafli um tíma og frost nokkur (15° E), en er lít- ið var af einmánuði, tók veðráttan að hlýna og leysti snjóa fir sveitum um land alt og mátti heita öndvegistíð fir því alt vorið, en þó var veður með jafnaði kalt og óvenjulega þurt fram yfir fardaga; þá fóru að koma rign- ingar öðru hvoru og hlýviðri og varð sumarið eitthver hið bezta, er menn muna, og hagstæðasta, en haustið var milt og nokkuð rigningasamt; með vetumóttum komu frost nokkur og snjór á jörð einkum norðan lands og austan og með jólaföstu tók víðast hvar um land alt algerlega fyrir jörð af áfreðum og svellalögum, þótt snjóþyngd væri eigi ýkjamikil til árs- loka. Á góunni rak hafís inn á ísafjörð, en hélzt þar við skamma stund, og nokkru síðar fylti Húnaflóa og Skagafjörð af ís og alla firði alt austur til Langaness; þá rak nokkra hvali á land hér og þar og mikinn fjölda höfr- unga, einkum á Skagafirði um 1000 alls og i Þingeyjarsýslu nokkur bundruð. Skömmu síðar tók ísinn aptur að leysa frá landinu og í lok einmánaðar var hann allur horfinn og sást aldrei fir því. Sökum vorkuldanna var gróður fremur síðkvæmur og brunnu harð- lend tfin víða, einkum norðan lands, af of miklum þurkum, en með því að veður breyttist til batnaðar áður grassprettu væri lokið, þá varð gras- vöxtur mikill einkum á tfinum og harðvelli og flæðiengjum, en lakari á mýrum og votlendi og þó hvergi minni en í meðallagi. Heyskapur byr- jaði með seinna móti viða, í 12. og 13. viku sumars, en sökum blíðviðra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.