Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 13

Skírnir - 01.07.1891, Síða 13
Atvinnuvegir 13 og hagfeldrar tíðar um sumarið varð heyfengur manna alment mjög mikill og nýting ágæt; þó reyndust hey um veturinn létt og 6nýt til mjólkur. Skepnuhöld urðu víðast hvar ágæt um vorið, nema undir EyjafjöIIum og í Flóa, þar drógust skepnur fram að eins og lá við horfelli; kendu þeir það hrakviðrum um haustið og hleytum, en hitt mun þó sannara, að illa var á vetur sett og hirðulauslega með fénaðinn farið. Heyfyrningar urðu víða miklar venju fremur. Um haustið reyndist fjallfé lélegt, en heimtur urðu góðar. Undir árslokin urðu menn í ýmsum sveitum sunnan lands og um Borg- arfjörð varir við öskufáll nokkurt og þótti sem helzt mundi vera eldur uppi einhvers staðar i Vatnajökli. Atvinnuvegir. Sökum árgæzkunnar varð landbúnaður allur mönnum einkar hægur og arður af málnytupeningi hvervetna mikill, þar sem fé gekk vel undan, og um haustið var eflaust fleira fé sett á vetur, en verið heíir um mörg ár undanfarin, því að hæði voru heyhirgðir óvenjulega mikl- ar og hin mestu vandræði að fá gott verð fyrir frálagsfé, sem hefir verið i háu verði að undanförnu, því að sala á lifandi fé til Englands brást stórkostlega, þar sem eigi voru flutt héðan af landi meir en 24,000 fjár; það voru kaupfélögin, er sendu meiri hluta þess, bæði til að greiða skuld- ir sínar og til að fá vörur í staðinn, en peningar komu nær engir inn í Iandið fyrir fé um haustið og biðu öll viðskipti manna í milli af því hinn mesta baga. Að húsa- og jarðabðtum var mikið starfað um vorið í sveit- um viða og fáein ný búnaðarfélög stofnuð, þar á mcðal „Jarðræktarfélag Beykjavíkur"; en 86 búnaðarfélögum á landinu var veittur styrkur af landsfé samkvæmt fjárlögunum, alls 8000 kr. í byrjun ársins hét Þorl. Jónsson, ritstj. Þjððólfs, 50 kr. fyrir beztu ritgerð, er hann fengi um varn- ir við bráðafári í sauðfé. Ein af ritgerðum þeim, sem fram komu, eptir uppgjafaprest Stefán Sigfússon, var talin launaverð og prentuð siðan i Búnaðarritinu. Fiskveiðar á opnum skipum voru mjög misjafnar. Tvo hina fyrstu mánuði ársins var mokfiski í Qarðsjó við Faxaflóa, Höfnum og Miðnesi, er á sjó gaf, en síðan tók algerlega fyrir fisk við Faxaflóa og varð vetrar- vertíðin einhver hin aumasta, er menn muna, 30—70 í hlut hjá þeim, er nokkuð fengu; vorvertið var þar allgóð. Fyrir sunnan Reykjanes brást vetrarvertíðin eigi svo gersamlega nema undir Eyjafjöllum og í Landeyjum; í Höfnum, Miðnesi og Selvogi var alt að 500 hæst í hlut, í Þorlákshöfn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.