Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 21

Skírnir - 01.07.1891, Síða 21
Heilsufar og mannalát. 21 diktsdóttir, hann lærði undir skóla hjá séra Jóni Konráðssyni að Mælifelli og fór í Bessastaðaskóla 1826, útskrifaðist þaðan 1831 og sigldi samsum- ars til háskólans og tók þar 1. og 2. lærdómspróf með 1. einkunn, las fyrst lögfræði, en hvarf bráðum frá því námi og tók að leggja stund á norræna málfræði, varð aðstoðarmaður við safn Árna Magnússonar 1839, fékk veiting fyrir kennaraembætti við latinuskólann í Rvik 1846, en fór þangað aldrei, varð aukakennari í norðurlandamálum við háskólann 1848 og reglulegur háskólakennari 1862, en lausn frá embætti fékk hann 1886. Hann var konungkjörinn fulltrúi íslendinga á frumlagaþingi Dana 1848 —49, og 1868 gerði Uppsalaháskóli liann að heiðursdoktor. Hann var einn af stofnendum Fjölnis og réð mestu um stefnu þess rits, að þvi er snerti umbætur móðurmálsins. Hann gaf út nokkrar fornsögur íslenzkar, „Frum- parta ísl. tungu“, „Sýnisbók ísl. tungu“; danska orðbók með ísl. þýðingum gaf hann út 1861 og auk þess hefir hann samið margar ritgerðir til skýringar á ísl. tungu, einkum kvæðum fornskáldanna, er allar lýsa djúpsærri glögg- skygni og miklum lærdómi. Skömmu fyrir dauða sinn arfleiddi hanu sjóð Árna Magnússonar að öllum eigum sínum (um 18,000 kr.) og skal verja vöxtunum til útgáfu ísl. fornrita. Hann kvæntist 1865 Karen Sofie Pedersen (d. 1877). Jóhann Knútur Benediktsson, prestur á Kálfafellsstað, andaðist 16. jan. (f. 7. apr. 1822). Hann var sonur séra Benedikts Magnússonar á Mosfelli í Mosfellssveit (d. 1843), útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1846, vígðist 1849 til Þykkvabæjarklausturs, fékk Mosfell í Mosfellssveit 1862, Meðallandsþing 1866, Einholt í Hornafirði 1869 og Kálfafellsstað 1874; lausn frá prestskap fékk hann 1887. Kona hans var Ragnheiður Sveins- dóttir prests Benediktssonar á Þykkvabæjarklaustri (d. 1849). Bergur Jónsson, prestur í Vallanesi, andaðist 7. maí. Hann var fædd- ur að Hofi í Álptafirði 4. apríl 1826. Foreldrar hans voru séra Jón Bergs- son og Rósa Brynjólfsdóttir, er síðar giptist séra Bjarna Sveinssyni á Stafafelli. Hann kom í Bessastaðaskóla 1843 og útskrifaðist úr Reykja- víkurskóla 1849, úr prestaskólanum 1861 og fékk Bjarnanes 29. okt. 1862 og vigðist þangað 8. maí 1863, fékk Ás í Fellum 1874 og Vallanes 1878. Hann var prófastur í Austurskaptafellssýslu frá 1861 og talinn merkis- presfur í ýmsum greinum. Pétur Pétursson, biskup, andaðist í Reykjavik 16. maí. Hann var fæddur á Miklabæ i Blönduhlið 3. okt. 1803. Foreldrar hans voru Pétur prófastur, er lengst bjó á Víðivöllum, Pétursson, Björnssonar, prests að Tjöm á Vatnsnesi, og Þóra Brynjólfsdóttir, Halldórssonar biskups Bryn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.