Skírnir - 01.07.1891, Page 23
Heilsufar og maunalát.
23
ínuskólanum 1885 með ágætiseinkunn og úr prestaskólanum 1887 og vígð-
ist þá um haustið að Gaulverjabæ. Hann var mikilhæfur maður og „ein-
hver hinn efnilegasti meðal ungra presta hér á landi fyrir gáfna sakir og
mannkosta", klerkur góður og „fl'ainfaramaður í hvívetna og áhugamaður
um aimenningsheill“. Hann hafði skömmu fyrir andlát sitt tekið að sér
að hafa á hendi kenslu daufdumha hér á landi. Kona hans var Sigríður
Jónsdóttir, systir Árna læknis Jónssonar í Skagafirði.
Einar Oddur Guöjóhnsen, héraðslæknir í Vopnafirði, andaðist 3. júli
(f. 17. febr. 1849). Hann útskrifaðist úr latínuskólanum 1869, úr lækna-
skólanum 1873 og var skipaður héraðslæknir þar eystra 1876. Hann „var
drengur hinn hezti, vinsæll og hjálpfús og talinn góður læknir“. Hantt
var tvíkvæntur, fyrst Onnu og síðan Ragnheiði, dætrum séra Stefáns
Stephensens í Yatnsfirði.
Stefán Bjarnarson, sýslumaður í Árnessýsln, andaðist í Gerðiskoti í
Plóa 3. júlí. Polældrar hans voru Björn bóndi Sigurðsson á Ketilsstöðum
og Þorbjörg Stefánsdóttir prests LáruBsonar Schevings frá Presthólum og
var hann því hálfbróðir Magnúsar Biríkssonár (d. 1881). Hann útskrifað-
ist úr latínuskólanum 1851, lauk prófi i lögum við háskólantt 1858 með 2.
eink., varð sýslumaður í ísafjarðarsýslu 1859 og í Árnessýslu 1878, en fékk
lausn 1890.
Brandur Tómasson, prestur á Ásum í Skaptártungu, andaðist 19 júlí.
Hann var fæddur 13. nóv. 1836 að Smáhömrum í Strandasýslu ög voru
foreldrar hans Tómas hóndi Jónsson og Herdís Björnsdóttir. Hann út-
Bkrifaðist úr latínuskólanum 1858, úr prestaskólanum J 862 og vígðist sama
ár prestur að Einholtum i Hornafirði, fékk Prestbakka í Strandasýslu 1869
og Ása 1880. Hann þótti allgóður kennimaður.
Gestur Fálsson andaðist í Winnipeg 19. ágúst. Hann var fæddur 25.
sept. 1852 að Miðhúsum í Reykhólasveit og voru foreldrar hans Páll hóndi
Ingimundarson, Grímssonar frá Látrum, og Ragnheiður Gísladóttir frá
Hríshóli, Binarssonar hins auðga í Rauðseyjum. Poreldrar hans flutt-
ust siðan að Mýrartungu og þar ðlst hann upp. Hann útskrifaðist úr lat-
ínuskólanum 1875 og sigldi samsumars til háskólans og tók þar prðf i
heimspeki árið eptir; að öðru leyti stundaði hann guðfræði í orði kveðnu,
en tók aldrei próf í þeirri grein; snemma hneigðist hugur hans að skáld-
skap, enda orti hann nokkuð meðan hann var í skóla, þótt fátt af því hafi
orðið kunnugt. Árið 1878 fór hann heim til föður síns og dvaldist þar
árlangt, sigldi síðan aptur og var i Khöfn til þess er hann fór til íslands