Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 23

Skírnir - 01.07.1891, Síða 23
Heilsufar og maunalát. 23 ínuskólanum 1885 með ágætiseinkunn og úr prestaskólanum 1887 og vígð- ist þá um haustið að Gaulverjabæ. Hann var mikilhæfur maður og „ein- hver hinn efnilegasti meðal ungra presta hér á landi fyrir gáfna sakir og mannkosta", klerkur góður og „fl'ainfaramaður í hvívetna og áhugamaður um aimenningsheill“. Hann hafði skömmu fyrir andlát sitt tekið að sér að hafa á hendi kenslu daufdumha hér á landi. Kona hans var Sigríður Jónsdóttir, systir Árna læknis Jónssonar í Skagafirði. Einar Oddur Guöjóhnsen, héraðslæknir í Vopnafirði, andaðist 3. júli (f. 17. febr. 1849). Hann útskrifaðist úr latínuskólanum 1869, úr lækna- skólanum 1873 og var skipaður héraðslæknir þar eystra 1876. Hann „var drengur hinn hezti, vinsæll og hjálpfús og talinn góður læknir“. Hantt var tvíkvæntur, fyrst Onnu og síðan Ragnheiði, dætrum séra Stefáns Stephensens í Yatnsfirði. Stefán Bjarnarson, sýslumaður í Árnessýsln, andaðist í Gerðiskoti í Plóa 3. júlí. Polældrar hans voru Björn bóndi Sigurðsson á Ketilsstöðum og Þorbjörg Stefánsdóttir prests LáruBsonar Schevings frá Presthólum og var hann því hálfbróðir Magnúsar Biríkssonár (d. 1881). Hann útskrifað- ist úr latínuskólanum 1851, lauk prófi i lögum við háskólantt 1858 með 2. eink., varð sýslumaður í ísafjarðarsýslu 1859 og í Árnessýslu 1878, en fékk lausn 1890. Brandur Tómasson, prestur á Ásum í Skaptártungu, andaðist 19 júlí. Hann var fæddur 13. nóv. 1836 að Smáhömrum í Strandasýslu ög voru foreldrar hans Tómas hóndi Jónsson og Herdís Björnsdóttir. Hann út- Bkrifaðist úr latínuskólanum 1858, úr prestaskólanum J 862 og vígðist sama ár prestur að Einholtum i Hornafirði, fékk Prestbakka í Strandasýslu 1869 og Ása 1880. Hann þótti allgóður kennimaður. Gestur Fálsson andaðist í Winnipeg 19. ágúst. Hann var fæddur 25. sept. 1852 að Miðhúsum í Reykhólasveit og voru foreldrar hans Páll hóndi Ingimundarson, Grímssonar frá Látrum, og Ragnheiður Gísladóttir frá Hríshóli, Binarssonar hins auðga í Rauðseyjum. Poreldrar hans flutt- ust siðan að Mýrartungu og þar ðlst hann upp. Hann útskrifaðist úr lat- ínuskólanum 1875 og sigldi samsumars til háskólans og tók þar prðf i heimspeki árið eptir; að öðru leyti stundaði hann guðfræði í orði kveðnu, en tók aldrei próf í þeirri grein; snemma hneigðist hugur hans að skáld- skap, enda orti hann nokkuð meðan hann var í skóla, þótt fátt af því hafi orðið kunnugt. Árið 1878 fór hann heim til föður síns og dvaldist þar árlangt, sigldi síðan aptur og var i Khöfn til þess er hann fór til íslands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.