Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 24
24 Heilsnfar og mannalAt. alfarinn nm haustið 1882 og settist að í Reykjavík. Með nýári 1883 stofn- aði hann nýtt blað, „Suðra", og var sjálfur ritstjóri þess þau 4 ár, er það kom út; auk þess hafði hann og skrifstofustörf nokkur, lengzt hjá lands- höfðingja, og 1889 var hann skrifstofustjóri alþingis. Eptir áskorun eig- enda „Heimskringlu11 fór hann í júním. 1890 héðan alfarinn vestur til Winnipeg og tókst á hendur ritstjórn blaðsins og gegndi því starfi til dauðadags; hann var jarðsettur sunnudaginn 23. ágúst og gerðu eigendur blaðsins veglega útför hans. Hann var gáfumaður mikill og manna bezt máli farinn bæði í ræðn og riti, ör og viðkvæmur í lund og hjartagóður. En hann vantaði þrek til að standa til lengdar í blaðadeilum um sama mál, og var þó napur og meinfyndinn í orðum, ef svo horfði við; skáld- sögur hans, sem flestar eru heimsádeilur að meira eða minna leyti og með því bezta, sem ritað hefir verið á vora tungu í þeirri grein, munu halda minning hans lengst á lopti. Eggert Theódór Jónassen, amtmaður, andaðist í Reykjavík 29. sept. Hann var fæddur í Reykjavík 9. ág. 1838. Foreldrar hans voru Þórður Jónassen háyfirdómari (d. 1880) og kona hans Sophía Rasmusdóttir Lynge (d. 1890). Hann útskrifaðist úr latínuskólanum 1858, nam síðan lögfræði við háskólann og tók próf 15. jan. 1867, var settur sýslumaður í Borgar- fjarðarsýslu 1868 og í Mýra- og Hnappadalssýslu 1869, en 1871 var hon- um veitt Mýrasýsla og síðar á sama ári Borgarfjarðarsýsla, er þessar báð- ar sýsltfr voru sameinaðar, en Hnappadalssýsla lögð við Snæfellsnessýslu; meðan hann var sýslumaður, bjó hann í Hjarðarholti í Stafholtstungum rausnarbúi. Síðan var honurn veitt bæjarfógetaembættið í Reykjavík 1878 og amtmaður yfir suður- og vesturamtinu varð hann 1886. Hann varð konungkjörinn alþingismaður 1887 og sat á 3 þingum. Hann var mörg ár í stjórn hins ísl. bókmentafélags og búnaðarfélags suðuramtsins, euda var hann mjög hneigður fyrir búskap og vildi í hvívetna „efla og styðja hvað eina, er hann hugði landi og þjóð horfa til heilla“. Hann var ann- ar þeirra tveggja konungkjörinna þingmanna, er 1889 vildu leita samkomu- lags við þjóðkjörna þingmenn um endnrbætur á stjórnarskránni. Sökum Ijúfmensku sinnar og góðfýsi var hann einn meðal hinna vinsælusta valds- manna, er hér hafa verið. Hann var tvíkvæntur; fyrri kona hans var Elin dóttir Magnúsar sýslumanns Stephensens í Vatnsdal (d. 1878), en síðari kona hans var Carólína dóttir Edvarðs Siemsens í Reykjavík. Þorkell Eyjólfsson, uppgjafaprestur á Búðum, andaðist 19. des. Hann yar fæddur í Elliðaey 6. júní 1815, foreldrar hans voru Eyjólfur prestur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.