Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 25

Skírnir - 01.07.1891, Page 25
HeilBufar og mannalát. 25 Gíslason i Miðdala])ingum (d. 1843), ðlafssonar biskups Gíslasonar, og Guð- rún Jónsdðttir (d. 1842) prests Þorlákssonar að Bægisá. Hann fór í Bessastaðaskóla 1835, útskrifaðist 1841 með bezta vitnisburði, var vígður 19. maí 1844 að Ásum í Skaptártungu, fékk Borg á Mýrum 1859 og Stað- arstað 1874 og fluttist þangað árið eptir, en lét af prestskap 1890; árið 1844 gekk bann að eiga Ragnheiði Pálsdóttur prófasts Pálssonar i Hörgs- dal, er liflr hann, og varð þoim 17 barna anðið. Hann „var maður vel gáfaður, hjartagóður, hreinlyndur, spaklyndur og einhver skylduræknasti embættismaður“, kennimaður góður og lærður vel. Þá létust og á þessu ári nokkrir leikmenn, er hér þykir vert að geta: Helgi Jónsson, Kunólfssonar, bóndi i Árbæ í Holtum andaðist 3. jan. (f. 1842); kona hans var Helga Sigurðardóttir frá Barkarstöðum. Einar Ein- arsson, organleikari í Hafnarfirði, andaðist 7. s. m. (f. 23. okt. 1853), „ein- hver mestur þjóðhagi sunnan lands“. Árni Eiriksson, bóndi í Stapakoti i Njarðvíkum, andaðist 24. s. m., 57 ára, búhöldur góður. Rósinlcar Arnason, Jónssonar sýslum. Arnórssonar, í Æðey andaðist 1. febr. (f. 15. ág. 1822), búhöldur mikill og auðmaður. Sigurður Sigurðsson, bóndi í Leyningi í Eyjafirði, andaðist 17. febr. (f. 4. apríl 1821), búmaður góður og atorku- maður. Jón Jónsson, bóndi í Borgarholti i Miklaholtshreppi, andaðist 6. marz; hann var auðugastur allra bænda í Snæfellsnessýslu að sauðfé. Árni Hildibrandsson i Hafnarfirði andaðist 17. marz (f. 17. okt. 1814), atorku- maður og fjáður vel. Zaltarías Jóhannsson, prests Bergsveinssonar að Heydalsá í Strandasýslu, andaðist 31. marz (f. 1801), „búsýslumaður mik- ill og smiður hinn bezti“; síðari kona hans var Ragnheiður Einarsdóttir, systir þeirra bræðra Torfa á Kleifum og Ásgeirs á Þingeyrum. Þorsteinn Sigurðsson, bóndi í Fagradalstungu í Dölum, andaðist 7. apr., 76 ára, at- orkumaður. Jón Jóhannesson, bóndi á Breiðabólsstöðum i Sökkólfsdal, andaðist 18 apr., 71 árs, „búhöldur og auðsældarmaður". Árni Thorla- cius, kaupmaður i Stykkishólmi, andaðist 29. apr., 87 ára; hann var hinn mesti atgervismaður í hvívetna og fiestum mönnum fróðari, einkum í sögu landsins og ættvísi, enda er nokkuð til prentað eptir hann i þeirri grein (örnefnalýsingar o. fl.), veðurskýrslur hefir hann og samið frá 1845 bæði fyrir veðurfræðifélagið í Edinborg og i Kaupmannahöfn. Helgi Magnús- son í Birtingaholti andaðist 6. júni (f. að Berghyl 16. sept. 1823). For- eldrar hans voru Magnús alþm. Andrésson og Katrin Eiriksdóttir (frá Reykjum á Skeiðum). Hann bjó um 40 ár i Birtingaholti og gerði þar stórkostlegar jarðabætur; hann „var búsýslumaður mikill og starfsmaður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.