Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 27

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 27
Frá íslendingum i Ameríku. 27 Frá íslendingum í Ameríku. Nú er svo komið, að fullnr 8. hluti hinnar íslenzku þjóðar er kominn vestur um haf og hefir tekið sér ból- festu þar víðsvegar um bygðir annarra landnámsjijóða; halda þeir þó sinn hóp eptir því sem verða má og neyta allrar orku til að viðhalda þjóðerni sínu og láta það eigi verða fyrir borð borið; má og óhætt fullyrða, að þeir láta eigi sitt eptir liggja, er þangað er komið, að afla fjárins og færa sér þau gæði í nyt, er landið hefir fram að bjóða, og er svo að sjá sem sumum hverjum, er hér báru halt höfuðið og höfðust ekki að, hafi vax- ið þrek og mannskapur til að neyta krapta sinna, er þeir voru þangað komnir og eigi var annars úrkostar en að vinna. Ef trúa má skýrslum þeim, sem birzt hafa uin efnahag íalendinga vestur þar, þá hefir þeim bú- nazt þar mjög vel, er á alt er litið. Fólksflutningar héðan af landi urðu með minsta móti, þar sem eigi fór nema rúmt 100 manns búferlum til Ameríku — flestir til Canada. Veturinn var snjólitiil og vorið kalt og þurt; akrar og engi voruþví lítt sprottin þar til í júním., að brá til rigninga og hlýviðra svo mikilla, að þá er heyskapur og uppskera byrjaði í lok júlím., var jörð öll betur sprottin en menn vissu dæmi til; hefðu því landsnytjar allar orðið með bezta móti, ef eigi hefðu frost og rigningar spilt nokkru um á sumum stöðum og þó eigi til muna. Hið 7. ársþing hins evangeliska, lúterska kirkjufélags var haldið i Winni- peg 17.—22. júní. Alls voru þá 22 söfnuðir, sem reglulegrar prestþjón- ustu njóta, í kirkjufélaginu, en prestar eigi fleiri en 4, þar sem þeir voru 5 árið áður; skal á það drepið síðar. Engar nýjar kirkjur höfðu verið vigðar frá því á síðasta kirkjuþingi, en nokkrar voru í smiðum. í söfn- uðura kirkjufélagsins voru alls 4906 manns og þvi nokkru færri en árið áður. Eitt hið helzta mál, er þetta þing átti um að fjalla, var enn sem fyrri skólamálið; að vísu hefir skólinn eigi enn þá tekið til starfa, bæði fyrir sakir féskorts og af öðrum ástæðum, en samskotunum er enn haldið áfram af kappi og full von til, að þess verði eigi langt að bíða, að skól- inn komist á stofn, enda sjá kirkjufélagsmenn það fullvel, að þörfin er brýn, ef félagið hygst munu geta staðizt og haldið til kapps við önnur kirkjufélög þar í landi. Skólasjóðurinu var orðinn rúm 600 dollara. Á þessu kirkjuþingi fluttu prestarnir fyrirlestra um trúarefni og kirkjumál og voru 3 þeirra síðan prentaðir í tímariti, er prestarnir vestur þar ætla framvegis að gefa út, og hefir séra Friðrik Bergmann ritstjórn þess á hendi; ritið heitír „Aldamót" og á að koma út einu sinni 4r hvert.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.