Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 28
28 Fr& ÍBlendingum í Ameríku. Á öndverðu þessu ári reis upp ágreiningur nokkur um trúarefni innan vébanda kirkjufélagsins sjálfs. Séra Magnús Skaptason, sem verið hefir prestur í Nýja-íslandi frá því, er hann fór vestur, tók að hvarfla frá kenn- ingu lútersku kirkjunnar um eilífa útskúfun; forseti kirkjufélagsins sendi þá séra Hafstein Pétursson á hans fund til að telja honum hughvarf, en það láuaðist ekki, og skömmu síðar sagði séra M. S. sig úr lögum við kirkjufélagið og með honum 4 söfnuðir, er hann hafði áður veitt prest- þjónustu. Urðu síðan allharðar deilur um þetta mál í blöðunum og engar likur til að saman gangi með flokkunum úr þessu. Þessi sundrung öll var kirkjnfélaginu skaðvænleg, þar sem mannmargir söfnuðir gengu undan og slitu félagskapinn, en prestafæðin áður tilfinnanleg og allar vonir þrot- nar um, að prestar héðan að heiman fáist til að fara vestur i því skyni að takast þar prestþjónustu á hendur. En af annarri hálfu átti kirkjufélagið og í vök að verjast fyrir únítaraflokki þeim, sem Björn Pétursson hefir stýrt hingað til, og presbyteriönum, er eigi voru heldur aðgerðalausir; en Jónas Jóhannsson, sá sem mestur var atkvæðamaður af þeirra hálfu, dó um sumarið, og mun nú varla vera eptir þeim megin annað en herinn höfuðlaus. Þegar i byrjun ársins urðu ritstjóraskipti við „Lögberg“, er Einar Hjörleifsson fór algerlega frá, en Jón Ólafsson tókst einn á hendur rit- stjórn blaðsins; en það stóð að cins skamma stund, því að eigendum blaðs- ins þótti ólag komið á fjárreiðu þess, er hann hafði átt um að fjalla, og varð hann því aptur að rýma sætið fyrir Einari Hjörleifssyni. Með síð- asta ársfjórðungi tók Jðn Ólafsson að gefa út vikublað, er hann kallaði „Öldina“. Yið fráfall Qests Pálssonar (sjá 23. bls.) urðu og ritstjóraskipti við „Heimskringlu11, enda var liann áður ráðinn í að hætta því starfi og hverfa aptur hingað í álfuna; en meðan hann var ristjóri vestur þar, bar minna á þeim ríg og fjandskap milli blaðanna, er löngum hefir viljað við brenna bæði fyr og siðar. Þjóðhátíð íslendinga í Winnipeg var haldin 18. júní og fór vel fram, en var þó eigi jafnmikilfengleg sem árið áður. í kvæðum þeim og ræð- um, er fram voru fluttar þar, var farið vinsamlegum orðum um oss hér heima og vikið til meiri samvinnu, en verið hefði að undanförnu. Af íslendingum, búsettum í Ameríku, létust Páll Pétursson Eggerz (18. maí) og Níels stúdent Lambertsen (30. okt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.