Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 31

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 31
Evrópa 1891. 31 gott eitt við nágranna sína að vestan. Þjóðverjar og Austnrríkismenn urðu guðsfegnir, er þeir sáu, að Rudini fetaði í fótspor Crispis, og féll nú allt í ljúfa löð. Prans Ferdinand erkihertogi, ríkiserfingi í Austurríki, heimsótti Rússa- keisara og var tekið forkunnar vel. Sendust þeir keisararnir kveðjur á og létu sem ekkert bæri í milli landanna. Yilhjátmur keisari lét líka vinalega við Prakka og gerði sendiherra þeirra hærra undir höfði en öðrum sendiherrum. Þegar liinn ágæti franski málari Meissonnier dó, sendi hann listafélaginu í París bréf og kvaðst sam- hryggjast því. Móðir hans, ekkja Friðriks keisara, kom við í París á leiðinni til Englands. Svo stóð nefnilega á, að halda átti almenna listaverkasýningu í Ber- lín og Frakkar hafa ekki síðan 1871 tekið þátt í þýzkum sýningum. Nú vildi keisaraekkjan fá franska listamenn til að taka þátt í Berlínarsýn- ingunni. Tók hún sér annaö nafn og kallaðist greifafrú, bjó í húsi hins þýzka sendiherra i Paris og ók um bæinn til að hitta franska listamenn og biðja þá að senda listaverk til Berlinar. Sumir lofuðu því og stjórnin lét vinalega við keisaradrotninguna. Dérouléde og ýmsir aðrir urðu æfir yfir því, að stjórnin varaðist að láta hana sjá nokkrar menjar um stríðið 1870—71. Urðu orðahnippingar um þetta á þingi og utan þings, og æs- ingar í borginni. Hinir frönsku málarar sáu sér ekki annað fært i þeim gauragangi, sem nú varð, en að lýsa yfir að þeir mundu ekki til Berlín- ar fara nema i ófriðarskyni. Yar keisaradrotningu nú ekki lengur vært í borginni og fór huldu höfðu. Var enginn látinn vita um dag eða stund nær hún færi, því stjórnin var hrædd um uppþot og aðsúg að henni af skrílnum. Þannig Iæddist keisaramóðirin burt úr Parísarborg, en sonur hennar í Berlin varð foköskuvondur. Hinn 28. febrúar lét hann þá tilskipun út ganga, að enginn maður mætti stíga fæti yfir landamærin milli Frakk- lands og Elsass-Lothringen, nema hann hefði útvegað sér leiðarbréf hjá sendiherra Þjóðverja í París. Þannig var þessum frönsku fylkjum stíað frá Frakklandi. Sást enn, að grunt var á því góða með Frökkum og Þjóðverjum, og stóð mönnum stuggur af því. En i öndverðum aprílmánuði hélt Austurríkiskeisari ræðu í hinu ný- kosna ríkisráði. Sagði hann, að allar þjóðir æsktu friðar og að allar stjórn- ir hefðu látið uppi við ráðgjafa sína, að friðurinn gengi þeim fyrir öllu. Nokkru síðar hélt Þýzkalandskeisari ræðu i Dusseldorf og sagði, að frið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.