Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 32

Skírnir - 01.07.1891, Page 32
32 Evrópa 1891. num í Evrópu mundi aldrei verða raskað, ef hann lægi í sínum höndum, en hann vildi allt til vinna að halda honum við. Trúðu menn pessum friðarræðum og voru ugglausir um stund. Meðan Bismarek hafði stjórnartaum á Þýzkalandi var hann ætíð vina- legur í yfirbragði við Bússa, þó hann væri undir niðri fjandmaður þeirra, var því ætíð kaldranalegur við Englendinga, mótstöðumenn Rússa i Asiu, og kvað Búlgaríu alls ekki koma Þýzkalandi við. Gat hann með þessu móti spornað við því, að stjórnirnar á Frakklandi og Bússlandi tækju hönd- um saman, þó þjóðirnar gerðu það. Caprivi, eptirmaður Bismaroks, hélt í alt aðra stefnu. Hann fór að vilja keiBarans, vingaðist við Englandsstjórn og lét sem hann mundi styðja Austurríki að öllum málum. Þýzkalandskeisari fór í öndverðum júlímán- uði til Englands og kom við í Hollandi á leiðinni. Aður hann lagði af stað fékk hann hraðskeyti, á Saxelfi við Hamborg, um að þrenningarsam- bandið væri framlengt um sex ár. Lýsti hann yfir gleði sinni, að frið- num skyldi vera borgið um svo langan tíma i Evrópu. Blöð apturhaldsmanna á Englandi tóku honum forkunnar vel og kváðu Þjóðverja og Englendinga mundu styðjast í blíðu og stríðu hvað sem á kynni að dynja. En blöð Gladstoninga tóku i annan streng, og létu vina- lega við Frakka. Daily News kvað Englendinga mundu taka eins blíð- lega á móti forseta hins franska þjóðveldis, ef hann kæmi í land þeirra, og þeir hefðu tekið Þýzkalandskeisara. Keisara var haldin hátíð mikil i Guildhall (gildaskála) í Lundúnum af bæjarstjórninni, 10. júli. Keisari svaraði ávarpi bæjarstjóra með ræðu. Kvaðst hann að svo miklu leyti sem í valdi hans stæði, vilja halda hinni fornu langvináttu milli Þýzka- lands og Englands. Hann vildi fyrir hvern mun halda uppi friðnum og leitast við að efla gott samkomulag milli Þýzkalands og nágranna þess. Næsta dag var keisari á hersýningu í Wimbledon. Síðan fór hann á skipi sínu til Noregs skemtiferð. Á meðan héldu ensku blöðin áfram að ræða um ferð hans og komust að þeirri niðurstöðu, jafnvel apturhalds- menn, að Englendingar skyldu láta vinalega við þrenningarsambandið, en þó ekki leggja neitt í sölurnar eða binda sig neinum böndum gagnvart því. Aðalblað apturhaldsmanna, Standard, kvað England óska þess helzt, að allt í Evrópu héldist í því horfinu, sem nú væri, einkum í Miðjarðar- hafinu. Nú leiðir af því, að Englendingar vilja fegnir styðja ítali gegn ofurvaldi Frakka i Miðjarðarhafinu. Enginn veit, liverju þeir bafa lofað ítölum, en flotadeild sú, er þeir ætíð hafa á vakki í Miðjarðarhafinu, kom
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.