Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 33
Evrópa 1831. 33 um sumarið til Venedig og kom Úmbertó konungur um borð. Var honum fagnað vel og voru haldnar ræður fyrir bandalagi þjóðanna beggja. Síðan sigldi ílotinn til Fiume, sem liggur í Austurríki við Adriahaf. Þar steig Austurríkiskeisari líka á skipsfjöl og létu hvorirtveggja mjög vina- lega. Ekki gat hjá jm farið, að Frökkum þætti þetta illur vogestur í Miðjarðarhafinu, enda voru þeir og Rússar að færa sig saman betur og betur árið 1891. Um vorið sendi Rússakeisari Carnot, forseta hins franska þjóðveldis, heiðursmark Andrésar postula. Nokkru siðar hittust, rússneskt og franskt herskip á Ajacciohöfn á Korsiku. Héldu hinir frönsku og rússnesku sjóforingjar hvorir öðrum veizlur og féllust í faðma og sórust í fóstbræðralag. Þeir sýndu þó enn betri Iit á, hvað þeim bjó í brjósti. Enginn veit hvað stjórnunum hefur farið á milli, en nokkuð var það, að 18. júní sigldi frönsk brynskipadeild á haf út frá Cherbourg og var ferðinni heitið til Pétursborgar. Gervais aðmíráll, mesti trúnaðarmaður Carnots, var fyrir henni. Lentu Frakkar fyrst i Höfn og var tekið þar með blíðu mikilli. Dvöldu þeir þar í viku og sigldu síðan síðan til Stokkhólms. Var þeim engu síður tekið þar, með veizlum, ræðum og fögnuði. Hinn 23. júlí kom flotinn til Kronstadt fyrir utan Pétursborg. Það, sem gerðist, meðan hann lá þar, vakti eptirtekt og furðu manna um alla Evrópu. Þýzk blöð höfðu klifazt á því, að Rússar mundu ekki bregða vana sinurn, þó Frakkar kæmu, til dæmis að ekki mætti nefna nafnið þjóðveldi um Frakkland og að ekki mætti leika La Marseillaise (Marseljuljóð), þjóð- söng Frakka, því hann væri frá stjórnarbyltingunni miklu. En öllu þessu fór svo fjarri, sem engan varði, og ekkert af þvi rættist. Rússar sigldu út á móti Frökkum, úi og grúi af þeim. Rússakeisari og drottning hans stigu 25. júlí um borð i „Marengo", skip Gervais að- míráls. Síðan voru Gervais og sjóliðsforingjar og hinn franski sendiherra með sínum embættismönnum boðnir til dagverðar á skemmtiskútu keisara, „Dersjava". Þar drakk keisari og mælti fyrir minni Carnots, forseta hins franska „þjóðveldis11. Stóð hann upp og hlustaði standandi á Mar- seljuljóð, er voru leikin. Hann sendi Carnot hraðfrétt og kvað vináttuna milli Rússlands og Frakklands vera byggða á traustum kletti. Carnot sendi honum að vörmu spori hraðskeyti aptur og þakkaði innilega, kvað hann vináttuna vera óbilandi og þar fram eptir götunum. Hinn 28. júlí hélt keisari hinum frönsku sjóforingjum veizlu á hallargarði sínum Peter- 3 Skírnir 1891.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.