Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1891, Side 35

Skírnir - 01.07.1891, Side 35
Evrópa 1891. 35 móti. Englendingar snngu Marseljuljóð og Frakkar sungu þjóðlag Eng- lendinga, sama lag og „Eldgamla ísafold“. Næsta dag hélt Victoría drotn- ing stórveizlu fyrir Gervais í Osbornehöll. Sendiherra Frakka í Lundún- um og sjóforingjar Gervais voru lika í boðinu. Hinn 21. ágúst skoðaði Englandsdrotning flota Frakka og sendi síðan Carnot hraðfrétt. Kvaðst hún gleðjast yfir heimsðkninni og dást að flotanum. Carnot svaraði um hæl með blíðu. Itak nú hver hátíðin aðra, þangað til Frakkar sigldu til Cherbourg 26. ágúst. Höfðu þeir dvalið viku í Portsmouth, enda var minna þar um kjass og atlot en á Rússlandi. Þjóðverjum líkaði, eins og von, var afarilla, að Englendingar sýndu Frökkum þessi vinahót, rétt eins og þeir hefðu gleymt því, að Vilhjálmur keisari hafði nýlega komið þar. Blöð Bismarcks tóku strax í þann streng- inn og kváðu Englandsferð keisara vera hið mesta glappaskot. Þjöðverj- um stóð stuggur af þeirri ófriðarbliku, sem duldist undir vináttu Rússa og Frakka. Keisari, sem hafði meiðzt á fæti í Noregsferð sinni og orðið að dveljast um hrið í Kíl, hélt hersýningu, þegar er hann kom til Berlínar. í ágústlok hélt hann ræðu i Merzeburg og minntist hvorki á Frakka né Rússa, en sagði: vér vonum allir, að friðurinn haldist, en ef öðruvísi skyldi fara, þá verður það ekki oss að kenna. Var auðfundið, að hann þóttist ekki ugglaus. í septembermánuði voru haldnar miklar hersýningar í Austurríki, á Frakklandi og Þýzkalandi. Vilhjálmur keisari brá sér á hersýninguna í Bæheimi með Oaprivi kansellera sínum. Voru þeir þar fyrir Austurríkis- keisari og utanríkisráðgjafi hans Kalnoky í bænum Schwarzenau. Lét Vilhjálmur i ljósi eptir sýninguna, að her Austurrikis hefði fríkkað, og fór fögrum orðum um hann. Þaðan fór hann til Miinchen og hélt hersýn- ingu yfir Bæaralið; fór hann mörgum orðum um, hversu traustur og ör- uggur her Þjððverja væri norðan frá hafi suður að Alpafjöllum. Kvaðst hann aldrei hafa séð jafnfrítt lið, og mundu Þjóðverjar nú, ef þeir væru samtaka, geta staðið í öllum fjandmönnum, eins og 1870. Síðan hélt hann hersýningu í Kassel og ræðu í veizlu á eptir. Kvaðst hann hafa séð afa sinn ríða þar í bæ 1871 með hessiskt lið, er hann kom úr sigurfórinni gegn Frökkum. Kvaðst hann trúa og treysta, að Þjóðverjar væru jafnsnjallir nú og þá. Því næst hélt hann hersýningu í Erfurt og ræðu á eptir. Aldrei hefði Þýzkaland verið svívirt og auðmýkt eins og hér. Hér hefði hinn korsíkanski ruplari látið þjóðina, látið þýzka höfð- ingja, knékrjúpa sér. En frá Erfurt hefði líka komið sú hefndarelding, 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.