Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 36
36 Evrópa 1891. sem steypti honum 1818. Keísari átti með þessu við bardagann við Jena, sem stóð nálægt Erfurt; líka átti hann við það, er Napóleon mikli lét alla fursta á Þýzkalandi og sjálfan Rússakeisara horfa á franska leikendur í leikhúsinu í Erfurt 1808. Einn af leikendunum var hinn ágæti Talma. Þegar ræðan var prentuð, var sett „sigurvegari“ í stað „ruplari“, en eng- inn efaðist um, að hann hefði nefnt hitt orðið. Ýms frönsk hlöð urðu æf og þótti óvirðulega talað um Napóleon. En stjórnin franska tók því með mestu stillingu, því hún þóttist óhult og örugg eptir Kronstadt-ferðina. í septemher var haldin austantil á Frakklandi hin mesta hersýning, sem nokkru sinni hefir haldin verið. Hátt á annað hundrað þúsund manna áttu þar í stóroruBtum og hergöngum til að venjast hernaði. Her Frakka er nú talinn á ófriðartima 4,050,000 manna; er hann mannfleiri en Þjóð- verja. Frakkar hafa líka fleiri fallbyssur og riddaralið, og Lebel-hyssur þeirra eru betri en byssur Þjóðverja, Bem eru öðruvísi smiðaðar. Er von til, að marga Frakka Iangi til að reka harma sinn á Þjóðverjum, ef þeir hafa einhvern ávæning um sigur. Freycinet, sem hæði er hermálaráðgjafi og forstöðumaður ráðaneytis, hélt ræðu á eptir og sagði, að nú væri Frakkland að fullu viðreist eptir ófarirnar miklu 1870—71. Frakkar stæðu nú hverri þjóð á sporði og hefðu setzt í sitt gamla sómasæti í Evrópu. Sumir elskuðu þá, en sumum stæði ótti af þeim i þessum hinum nýja sess. Nokkru síðar lét Carnot 100,000 manns af herliðinu ganga fram hjá sér. Tóku allir áhorfendur, sem voru mörg þúsund að tölu, ofan í hvert sinn og franskur fáni fór fram hjá þeim. Carnot hélt ræðu og sagði, að þessi fríði her hyrgi friðnum í Evrópu, þvi nú væri Frakkland örnggt og treysti sér vel. Allur hinn forni vegur þess og vandi væri nú horfinn aptur. Eæða var haldin um sama leyti af Ribot ráðgjafa utanríkismála. Sagði hann, að þó engir skriflegir samningar væru milli þjóðanna (Rússa og Frakka), þá tækju þær höndum saman og enginn gæti stíað þeim sundur. Keisarinn sjálfur væri á þeirra bandi. Frakkar gætu nú fyrst borið höfuðið hátt eptir hryllinga- árið mikla. Til marks um, hversu uppstökkir Frakkar eru við Þjóðverja, er þetta. Hinn ágæti þýzki tónlagasmiður Wagner hefir ritað frægan söngleik „Lo- hengrin". Einn góðan veðurdag átti að leika hann á söngleikahúsinu í París. Safnaðist þá múgur og margmenni úti fyrir og æpti: „lifi Frakk- land, lifl Rússland“, með óbænum fyrir Þýzkalandi. Stjórnin hafði mikið herlið og lögreglulið til taks. Um 1000 manns voru teknir höndum fyrsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.