Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 37

Skírnir - 01.07.1891, Page 37
Evröpa 1891. 37 kveldið, er „Lohengrin11 var leikinn, og 500 næsta skiptið. Sljákkaði pá í þeim. Líka gekk það staflaust á Frakklandi, að Dagmar, dóttir Kristjáns níunda, hefði snúið harðstjóranum, manni sínum, Alexauder þriðja, fengið hann til að hrjóta odd af oflæti sínu og taka saman við franska þjóðveld- veldið. Paul Dérouléde, sem er hinn helzti þjóðverjahatari meðal Frakka, tók þetta fram í ræðu í París, og endaði hann með því að hrópa: „lifi Dagmar“. Telja Frakkar Dani vísa sem bandamenn sína og Kússa í hin- um næsta ófriði. Gervais var hafður í hávegum. Ung og fríð og flugrík stúlka gipt- ist honum, sem er maður hniginn á efra aldur, enda var för hans orðin hin frægasta. Þótti mönnum sem Ásaþór væri kominn úr AuBturvegi. Var nú orðið bert og augljóst öllum heima, að Frakkland var ekki lengur einangrað og að Þýzkaland réð ekki lengur lögum og lofum á meginlandi Evrópu. Nú hittist svo á, að 4. september 1891 var hið franska þjóðveldi 21 árs gamalt. Er það lögaldur karlmanna á Frakklandi og má því kalla þjóðveldið komið til vits og ára. Engin stjórn hefir verið jafnlengi við lýði á Frakklandi, síðan 1789. Sá Rússakeisari, að langt var að bíða þess, að þjóðveldið kollvarpaðist, og braut því odd af oflæti sínu. Skjótt bar á því, að Rússar höfðu meiriumsvif og létu meira til sín taka en áður. Tyrkjasoldán tök stórvezírstign af Kiamil pasja, vin Eng- lendinga, og skipaði mann, sem er enginn vinur þeirra, í staðinn. Hann leyfði Rússum, að skip úr sjálfboðaflota þeirra mættu fara um sundin við Miklagarð. Svo kallast stórskip, sem brúka má til herflutninga, og sem voru gerð út af ýmsum hæjum á Rússlandi af sjálfsdáðum 1878. Þótti Englendingum sem þettaværi brot á Berlínarsamningnum 1878, og urðu töluverðar hréfaskriftir milli stjörna í Evrópu. Rússar juku eins og þeir hafa gert undanfarin ár her sinn við landa- mærin vestur og suður. Hermálaráðgjafi þeirra hefir róið öllum árum að því um langa stund, að hver vopnfær maður væri til taks og allt í sem bezt- um ófriðarstellingum vorið 1892. Halda þeir, að Gladstone komist til valda á Englandi það ár, en hann hallast meir að Rússum og Frökkum en að þrenningarsambandinu. „Daily News“, blað hans, vorkenndi Rússum, að þeir vildu eiga útleið úr Svartahafi, sem er að kalla rússneskt. En hlöð apturhaldsmanna ógnuðu Tyrkjanum og létu Rússa vita, að þó þeir tækju Miklagarð, þá mundu þeir skjótlega verða að hrökklast þaðan undan þrenn- ingarsambandinu, og annað þar fram eptir götunum. Þjóðverjar sinntu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.