Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 38

Skírnir - 01.07.1891, Síða 38
38 Kvrópa 1891. málinu lítt, en tóku í strenginn með Englendingum. ítalir og Austurrík- menn sömuleiðis. Um þessar mundir fréttist, að enskt brynskip hefði tekið herskildi eyna Sigri, vestanvert við Mytilene (Lesbos) fyrir vesturströnd Litlu-Asíu. Allt komst í uppnám út af þessu, en sendiherra Englendinga íMiklagarði sagði, að þetta hefði verið meinlausar heræfingar. Brynskipið sigldi síðan burt, en soldáni skaut samt skelku í bringu, og varð bljúgari við Eng- lendinga. Eitt var það sem bagaði Rússum og gerði þá spaka. Slik óáran var í landinu, að stjórnin bauð í miðjum ágúst, að eptir hinn 27. dag sama mánaðar mætti ekki flytja korn og rúg út frá Rússlandi. Þetta var ill sending rúgbrauðsetandi þjóðum, einkum sökum þess, að uppskeran var svo lítil og rýr vegna rigninga í Norður- og Mið-Európu. Þjóðverjar kvein- uðu sáran, enda kom þetta harðast niður á þeim. Þýzkalandsher varð að leggja hveitibrauð sér til munns um tíma, því rúgverðið hækkaði svo, að hveitibrauð varð ódýrara en rúgbrauð. Útflutningsbannið stoðaði ekkert á Rússlandi, því frá 12. ágúst — þann dag var það birt — til 27. ágúst var flutt út tíu sinnum meira korn en á jafnlöngum tíma, 15 dögum, í fyrra. Má nærri geta, að þetta olli korneklu, er það bættist ofan á óáran- ina. Yíða upp til sveita hafði fólk að eins lauf og trjábörk að leggja sér til munns. Stjórnin útbýtti pappírspeningum. Tolstoj greifl, rithöfundur- inn mikli, og aðrir ferðuðust um landið, að bæta úr hallærinu; stjórnin skipaði nefnd til að rannsaka það. En allt kom fyrir ekki. Rússar dóu hrönnum saman, og hvernig átti Rússakeisari að leggja út í strið með hungurmorða her? Talið er, að um 25 miljónir Rússa hafi lifað við sult og seyru vetur- inn 1890—91. Dóu margir þeirra úr hungurveiki (hungurtyfus). Óráð- vendni embættismannanna gleypir allt það fé og mikið af matvælunum, sem stjórnin og einstakir menn útbýta. Bærinn Pétursborg keypti korn fyrir nærri miljón krónur til útbýtingar, en þegar farið var að neyta þess, reyndist, að 20%, þ. e. fimmtungur þess, var hysmi, hýði, sandur og óæti. Bændur gerðu sumstaðar uppreisn, brenndu hallargarða og rændu mat. Rússastjórn lánaði 500 milljónir franka hjá Prökkum til, að kaupa korn, en það sást lítið á. Frakkar urðu vegna þessa hællæris að hafa hægt um sig; er það til marks um það, að þegar Chadourne, franskur blaðamaður, var rekinn burt úr Búlgaríu og Frakkar heimtuðu með harðri hendi skaðabætur, þá studdu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.