Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 39

Skírnir - 01.07.1891, Page 39
Evrópa 1891. 39 EúBsar þá ekki, þyí þeir voru hræddir um, að af þvi kynni að kvikna ó- friður. Frakkar fengu lítil eða engin svör af Búlgaríustjórn og leituðu þeir þá til soldáns, en hann dróg allt á langinn eins og vant er. Leið svo og beið með bréfaskriptum fram og aptur. Loks lét Búlgaríustjórn undan og afsakaði útreksturinn við konsúl Frakka í Sofiu. Frakkar reyndu til að vingast við ítali. Franskir pilagrímar óvirtu líkneski Yictors Emanúels i Panþeon i Rómi og varð uppþot mikið út úr því í borginni. Sendi þá Frakkastjórn biskupum öllum bréf og bannaði þeim að leyfa pílagrímum Rómferðir. En sumir biskuparnir svöruðu skæt- ingi. 1 lok ársins 1890 lét Lavigerie kardináli, biskup í Algier, mjög vina- lega við stjórn þjóðveldisins. Þótti mönnum það nýstárlegt og fylgdu ýmsir franskir klerkar honum að máli. Beyndar var páfi Leó þrettándi frumkvöðull að þessu. Mælti Lavigerie eptir vilja páfa, er hann kvað skyldu hvers fransks manns, er elskaði ættjörð sína, að lúta þeirri stjórn, er væri við lýði. En margir franskir klerkar vildu ekki sættast við þjóð- veldisstjórnina og drógu taum konungdðms og keisaradæmis eptir sem áð- ur. Á árinu 1891 lenti þessum öhlýðna hluta klerkalýðsins opt saman við stjórnina. Sumir biskuparnir fóru til Rðmaborgar og beiddu ekki kirkju- málaráðgjafann leyfis. Stjórnin bannaði að stofna félög í þeim tilgangi að „leysa páfann úr dróma“. Kirkjumálaráðgjatinn Falliéres höfðaði mál gegn erkibiskupnum af Aix, Gouthe-Soulard, sökum þess, að hann hafði sagt í bréfi til hans, að hann væri blíðmáll viðkirkjuna með vörunum, on hataði hana í hjarta sínu. Yar biskup dæmdur í sekt, en kaþólskir menn söfn- uðu þegar saman fé svo meiru nam og sendu honum að gjöf. Hinn 12. desember var borin upp áskorun á þingi um að skilja sund- ur ríki og kirkju, en Freycinet ráðaneytisstjóri tók ekki undir hana. Hann lýsti yfir, að stjðrnin mundi heimta hlýðni af kirkjunni við sig og við samning þann, er gjörður hefði verið milli Frakkastjórnar og páfans áður. Hann kvað stjórnina mundu koma fram með frumvarp, er kvæði á um rétt manna til að stofna félög. Þingið felldi þá áskorunina um aðskilnað ríkis og kirkju og kvaðst treysta því, að stjórnin mundi beita rétti sínum og valdi, til að láta alla sýna þjóðveldinu virðingu. Var nú kyrrt um stund. Þá tóku hinir 5 erkibiskupar (Paris, Rheims, Rennes, Lyon, Tou- louse) á Frakklandi sig til og gáfu út heilmikið skjal um samband ríkis og kirkju, sem var lesið upp i öllum kirkjum á Frakklandi. Þeir kváðust
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.