Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 40

Skírnir - 01.07.1891, Síða 40
40 Evrópa 1891. viðurkenna stjórn Frakklands, en fóru þungum orðum um guðleysi pað, er þjóðveldið hefði komið á í öliu opinberu lífi. Kaþólskir menn ætluðu sér alls ekki að vera ríki i rikinu, en þeir gætu heldur ekki þolað, að kirkjan væri innlimuð i verzlega valdið eins og eitt af hjólum þess. Erkibiskup- arnir báðu menn virða lögin og yflrvöldin að svo miklu sem samvizkan leyfði, og sætta sig að fullu og öllu við stjórnarform landsins. En yflr- gang af hendi hins verzlega valds í andlegum efnum yrðu þeir að reka fastlega af sér. Þeir báðu kjósendur nota kosningarrétt sinn og styðja að því, að þingið yrði þannig skipað, að lögum landsins yrði breytt í þá stefnu, er þyrfti. Leó páfa líkaði ekki þetta skjal biskupanna, því þó þeir að- hylltust þjóðveldið, þá fóru þeir samt bitrum orðum um athafnir stjórnar- innar. Sendi páfi því opið bréf klerkum og kaþólskum mönnum á Frakk- iandi. Fór hann vel með þjóðveldið, en gaf stjórninni að sök ýms lög, er voru kirkjunni í óhag. Þó brýndi hann um leið fyrir kaþólskum mönn- um, að slíkt gæfi þeim engan rétt til að sýna stjórninni mótspyrnu og mótþróa. Degar skjal biskupanna er borið saman við páfabréfið, þá sést, að tölu- verður munur er á þeim. Reyndar stóð i skjali erkibiskupanna, að kaþólsk- ir menn skyldu hlýða þjóðveldinu, en óbeinlínis var þó í því áskorun til þeirra um að ryðja burtu þjóðveldinu, er hefði níðzt svo mjög á kaþólskri trú. Páfi segir aptur i bréfi sínu, að þjóðveldisstjórnin sé jafnlögmæt og hver önnur stjórn. Hann tekur fram um hana, að þegar meiri hluti þjóðarinn- ar hafi kosið hana, þá sé hún staðfest og helguð, þannig, að borgaraleg skylda allra Frakka sé að aðhyllast hana og taka engan þátt í neinu, er miöaði til að kollvarpa eða breyta þessu stjórnarformi. Biður hann ka- þólska menn að fjandskapast ekki við stjórnarformið, þjóðveldið, því slíkt komi ekkert kirkjumálum við. Þeir skyldu heldur beita öllum sínum kröpt- um til þess að varna því, að lög, sem væru kirkjunni í óhag, kæmust á. Frönsku stjórninni likaði, sem von var, páfabréfið vel. Stjórnin lagði fram þingfrumvarp um rétt manna til að stofna félög. Var sá réttur í ýmsu bundinn og takmarkaður, og fékk stjórnin langtum meira vald en áður yfir öllum félögum. En frumvarpið varð reyndar ráða- neyti Freycinets að fótakefli. Þingmaður nokkur bar upp uppástungu um, að skilja sundur ríki og kirkju, en daginn eptir bar hann upp uppástungu um, að frumvarp stjórnarinnar um félög skyldi rætt sem fyrst. Hubbard — svo heitir maðurinn — kvað frumvarp stjórnarinnar vera fyrsta stigið til að stía sundur ríki og kirkju. Freycinet, forstöðumaður ráðaneytis,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.