Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1891, Side 45

Skírnir - 01.07.1891, Side 45
Noregur og Svíþjóð. 45 Akerhjelm lét bera aptur orð sín, en það stoðaði ekki, og veik hann þá úr sessi. Danmörk. Um Danmörk hefur Iitið verið talað í útlendum blöðum. Einna mest var hennar getið, þegar franski flotinn kom við í Höfn sum- arið 1891. Danir tóku honum svo vel, að frönsk og þýzk blöð töldu þá sjálfsagða í sambandið milli Rússa og Frakka. Líka var Danmerkur getið, þegar Kristján niundi kom við hjá Þýzkalandskeisara á heimleiðinni frá Krím á Rússlandi. Fór hann þangað til að vera við silfurbrúðkaup Rússa- keisara. Leiddu menn getum um þetta, sem, eins og vant er, voru frá- leitar og óstaðhæfar. í þingsögu Dana hefur þó orðið dálítið sögulegt. Hinn 7. marz komu hinir hægfara vinstrimenn og hægrimenn sér saman um, að láta ýms lög ná fram að ganga, t. d. að færa niður toll á nauðsynjavöru, svo sem sykur, steinolíu, að hækka bjórtoll, að láta gera hafnargjalds- og toll-lausa höfn við höfuðborgina, og — sem mest var um vert — að sjá vinnufólki, er væri yflr sextugt, fyrir uppeldi og viðurværi. Út af þessu skiptist stjórn vinstri- manna í tvennt 23. maí, og 14. ágúst sögðu þeir slitið félagsskap í félagi vinstrimanna í Höfn. Aðalforingi hinna hægfara vinstrimanna er Frede Bojsen; forseti fólksþingsins, Högsbro, og N. J. Larsen, ganga næstir hon- um að virðingu. Ráðgjafaskipti, sem varð í júlí, leiddi að nokkru leyti af þessum flokkadráttum. Yék Soavenius úr völdum, kirkju- og kennslumálaráðgjaíi, en Goos prófessor í lögum við Kaupmannahafnarháskðla tók við af honum. Vildi Scavenius halda áfram að víggirða Höfn, en Lars Dinesen, er mestu ræður með þeim hægrimönnum, er höndum taka saman við vinstrimenn, var algjörlega móti því. Hálfvelgjan varð ofan á. Var það helzt fundið til gegn Scavenius, að hann leit hýrum augum á stefnu Georgs Brandesar. Bregða hægrimenn þeirri stefnu um, að hún sé óþjóðleg og um trúarleysi, enda kalla þeir hana hina „evropeisku" stefnu. Georg Brandes var hald- in hátíð mikil og blysför um haustið í minningu þess, að 25 ár voru liðin, frá því fyrsta bók hans kom út. Fékk Brandes hraðskeyti frá helztu rit- höfundum í Svíþjóð, Noregi og ýmsum öðrum löndum. Sem stendur má kalla, að flest timarit í Höfn séu á Brandesar bandi, „Illustreret Tidende", „Nordstjernen", „Tilskueren“ o. fl. Af hinum 11 blöðum, sem koma út i Höfn, eru þau blöð, sem eru lesin fremur öðrum á veitingastöðum og seld meir á götum, járnbrautarstöðum og gufuskipum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.