Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 48

Skírnir - 01.07.1891, Síða 48
48 Kanada. stund verður hönd höggi fegin, og sannaðist hér hið fornkveðna, að fár veit hverju fagna skal. Apturhaldsmenn áttu heldur í vök að verjast um stund, en ekki leið á löngu, áður fremur var sðkn en vörn af þeirra hendi. Þeir heindu ])vi að framaóknarmönnum, að þeir hefðu dregið undir sig stórfé með svikum, og ákærðu þá. Quebecjarl hlífði ekki Mercier, en heimtaði þegar nákvæma reikningsfærslu. Kom þetta harðast niður á Mercier, sem var forstöðumaður ráðaneytisins, er hafði borið böndin að apturhalds- mönnum, og ekki sparað neitt til. Ýmsir eiga högg í annars garð, og þeir Mercier höfðu komið auga á flísina í auga hróður sins, en ekki á bjálkann i auga sjálfs sín. Þeir höfðu dregið undan um miljón króna af fé, sem ætlað var til að leggja járnbrautir, og brúkað það til að létta fyrir kosningum. Þeir höfðu talið fé með útgjöldum, sem aldrei hafði verið úthorgað. Meðal annars höfðu þeir haft í vitorði með sér Armstrong nokkurn, sem hafði tekið við af þeim 325,000 dollara (1 dollar = 3 kr. 73 a.) fyrir ýmislegt, sem hann ekki seldi af hendi, en skipti fénu þannig, að ráðgjafarnir fengu apt- ur tvo þriðjunga þess, sem fór í þeirra vasa. Jarlinn var svo óánægður með greinir þær, er þeir Mercier gerðu fyr- ir gjörðum sínum, að hann tók örþrifaráð, og rak ráðaneytið úr sessi, en setti apturhaldsráðaneyti í stað þess. Samkvæmt stjórnarskipuninni er jarli þetta leyft og leyfllegt. En Kanadabúum þótti hann skerða réttindi sín, og heima á Bnglandi tóku menn í sama strenginn. Jarlinn hefði átt að láta kjósendurna skera úr um, hvort ráðaneytið skyldi víkja úr sessi. Nýlendurnar stjórna sér sjálfar og eru ekki börn undir handarjaðrinum á jarlinum. Hann, sem er fulltrúi Englands, má ekki herða hið ljúfa band milli þess og nýlendnanna, svo það verði Ieitt. Hann verður að varast að syndga, ekki einungis gegn bókstafnum, heldur og móti andanum í enskri löggjöf, gegn hugsunarhætti Englendinga sjálfra. Mercier sendi síðan jarli bréf, sem jeg set hér kafla úr: „Sir. Þér hafið dirfzt að gera það, sem hennar hátign Victoria Eng- landsdrottning mundi ekki hafa vogað sér, svo að hin enska þjóð risi ekki öndverð gegn þvi. Hver borgari mun játa, að harðstjórinn á ekki alls ráð og að engi maður er þræll, þó hann sé æðsti ráðgjafi. Þér talið um virðingu stjórnarinnar og um sóma og áhugamál fylkisins, eins og yður væri annt um það, en þér voruð sjálfur fyrstur til að troða embættistign yðar fótum og virða að vettugi hag landsins. Þér segið oss hafa brotið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.