Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1891, Side 49

Skírnir - 01.07.1891, Side 49
Kanada. 49 lög, en enginn dómur hefur dæmt um það. Ðufíerin lávarður1, sem var langt um meiri stjórnvitringur og jarl en þér eruð, fór ekki að ráði sinu eins og þér hafið gert, þegar Kyrrahafsjárnbrautarhneykslið kom fyrir, sem þó var miklu verra en hneyksli það, sem hér er um að gera. Vinir yðar í stjórninni töldu sér þá ekki skylt að víkja úr völdum, fyr en kjósend- urnir höfðu kveðið upp sitt álit. Hinir seku ráðgjafar voru þá undir- tyllur og álægjur yðar. Bkki bannaði siðgæðið, sem þér haldið svo hátt á lopti nú, yður þá að styðja og styrkja svikarana af öllum mætti. Aldrei munnð þér fá Kanadabúa til að trúa, að þér hafið breytt svona af aga og umönnun við siðgæðið. Hvötin hjá yður er önnur, nfl. viðleitni að hjálpa vinum yðar til að komast að ábatasömum kaupum og sölum. Það er allt og sumt. Leyfið mér að minna yður á, að yður er bezt sem fyrst að láta herra Abbot (forstöðumann apturhaldsráðaneytisins), húsbónda yðar, borga launin fyrir svik yðar við þjóðina. Jeg mun innan skamms ganga fyrir dómpall þjóðarinuar og taka við því umboði úr hennar sterku hönd, sem skipar mig aptur í þann sess í landi voru, sem þér hafið vikið mér úr. Mun jeg þá, samkvæmt landslögum vorum, reka yður burt úr jarlshöllinni, svo framarlega sem þér sitjið þar þá enn og hafið ekki þegar af hendi drottningar þegið þau laun, sem þér eigið skilið “. Svo mörg voru þessi orð. En bréfið er vottur um, hvað Englending- ar leyfa sér, og hvernig þeir hugsa sér sambandið milli Englands og ný- lendna þess. Getum vér íslendingar séð, hvað gott er og hvað illt er í því, og lært af því, þó ekki sé vert að læra af því að þiggja mútur, eins og Mercier mun hafa gjört. Mannalát. Jules Grévy andaðist 9. september. Hann var fæddur 1807 austantil á Frakklandi við Jurafjöllin. Hann var að lesa lög i París, þeg- ar júlíbyltingin (1830) varð þar, og barðist með hreysti á bæjargötunum gegn stjórninni. Síðan varð hann málaflutningsmaður og varði marga þjóðveldissinna á árunum 1830—48. Eptir febrúarbyltinguna komst hann á þing. Kom hann þar meðal annars með uppástungu um, að þingið ætti að geta vikið úr völdum þjóðveldisforseta, sem það grunaði um græzku. Sá hann sem var, að Napóleon forseti var úlfur í sauðarklæðum, og hefði Grévy haft sitt fram, hefði hann aldrei orðið keisari, en það varð nú ekki. Þegar Napóleon tók taumana á Prakklandi, dró Grévy sig í hlé, þangað til 1868, að hann var valinn á þing. Var hann sárbeittur mótstöðumaður 1) Hann & vií hinn fræga íslamisfara, lnillandskonung og Kanadajarl. Skfrnir 1891. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.