Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1891, Side 60

Skírnir - 01.07.1891, Side 60
60 Tvær sögur. einir kostir fyrir höndura. Var annar sá, að þrauka í virkinu, en hinn að ryðja sér braut gegnum umsátursherinn og forða lífli. Lét höfðingi þeirra hinda bandingja alla á hinn æðri hekk í Ylfingahöll með vopnum og her- klæðum; kvað þá mundu geta þingað þar af meiru viti en áður; lét síðan bera í höllina hrís og kjarrviði, „verður þá líkbál vort glæsilegra en ella“, en Eómverjar brenndu dauða menn. Hann lét drepa hesta alla, setti bog- menn á virkisveggina og opnaði hliðin til úthlaups. Sjálfur stóð hann fyr- ir við karldyrnar á Ylfingahöll og sór þess dýran eið, að hann skyldi eigi þaðan hörfa fyrir eldi né járni. Varð nú hlé á bardaganum og kvað fóstra Djóðólfs ljóð, sigurspá. Æptu þá hvorrtveggi herinn heróp og þurfti þar engum manni hugar að frýja. Djóðólfur ruddist um fast, því hann sá reyk leggja upp afYlfinga- höll og vildi bjarga henni. Hopaði nú engi á hæl, en hver féll þar sem hann stóð, og voru engi grið þegin, enda var eigi griða beðið. Sóttu Markamenn inn um hliðin, er Rómverjar tóku að lýjast og liðið að verða þunnskipað á veggjunum. Lauk svo, að Markamenn hjuggu Rómverja nið- ur sem hráviði í virkinu. Þjóðólfur ruddist fram að hallardyrum. Stóð þar höfðingi Rómverja í gullinni brynju og purpurakápu yfir. Brann höll- in að baki honum, en hann stóð grafkyrr. Þjóðólfur hafði misst hjálm og skjöld; brynja hans var slitin, sverð hans brotið og bar hann rómverskt og stutt sverð. Mæddur var hann og særður mörgum svöðusárum. Draup blóð af vinstri hendi hans og skór hans voru fullir af blóði. Horfði hann í augu Rómverjans og hló við, og hljóp að honum og sló hann kinnhest mik- inn. En Rómverjinn lagði um leið til hans, svo hann hrataði. í þvi bili var Rómverjinn höggvinn sverðlaus, en sverð hans stóð í síðu Þjóðólfs, er hann gekk inn í höllina. Gengu sumir að slökkva, en Þjóðólfur gekk seint upp hallargólfið og mælti við menn þá, er bundnir voru; verið kátir, því nú er sigur fenginn. Lagði hann sverð sitt á borð eitt og spretti böndum þeirra með tigilknífi og kyssti hvern, er leystur var, og mælti: slökk eldinn, vinur. En því fleiri sem hann leysti, þeim mun lengur var , hann að leysa. Seinast leysti hann mann, er bundinn var í öndvegi hans og mælti: slökk eldinn, vinur. Mun jeg sitja í sæti mínu, þvi jeg em þreyttur. Er mér þorstlátt og má vera þú færir mér vatn. Hef eg lúizt í dag. Maðurinn rann eptir vatninu og sá eigi glöggt fyrir reyknum, er hann kom aptur, en varð fótaskortur á gólfinu við öndvegið og tók hendi sinni í blóð. Hann mælti: drekk, hér er vatn. En Þjóðólfur hallaðist apt- ur í öndvegið og svaraði ekki. Yar hann kaldur og fölur sem nár, en róm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.