Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 62

Skírnir - 01.07.1891, Síða 62
m Tvær sögur. Þorgrímur goði átti ðskilgetna dóttur með fjölkunnugri konu og var mælt, að hún hefði glapið honum sjónir líkt og Snæfríður Haraldi hárfagra. Hann átti dóttur með konu sinni, er dó af barnsförum. Var sú dóttir hans talin hinn bezti kvennkostur á íslandi. Bðndasonur fátækur bað hennar og leizt goðanum vel á hann, því hann var hinn mesti atgervis- maður. En jafnræði var ekki með þeim, enda Iék orð á, að Þorgils ríki, höfðingi mikill norður í landi, ætlaði sér dóttur goðans. Bauð Þorgrím- ur goði bóndasyni að koma til vetrarblóts, ef hann gæti farið niður Skjálfandafoss(!). Fóru menn þangað og sáu bóndason handleika sig ofan þrep og stalla. í veizlunni glímir hann við Þorgils, og kemur honum á kné. Strengir bóndasonur þess heit, að fara upp á Ármannsfell(!) og leggja að velli útlaga þann, er var hin versta meinvættur í byggðinni. Klifrast hann þar upp um einstigi og hamraborgir, til þess er hann kem- ur í helli útlagans, en hann var hamrammur, og vildi bíta hann á bark- ann, er hann lá yfir honum út við röndina á þverhníptu hengiflugi. Gerð- ust þeir síðan fóstbræður, og kom bóndasyni það að haldi seinna, er hann varð skógarmaður á alþingi fyrir víg á mönnum Þorgils, er höfðu ráðizt á liann. Olli þessu líka forynju- og fordæðuskapur hinnar óskilgetnu dóttur Þorgríms goða, er hafði lagt hug á bóndason, en hann vildi ekki þýðast hana. Bóndasonur fór utan í víking og dvelst við hirð Aðalsteins konungs. Er undur og ósköp af fyrirburðum og draumum og gjörning- um í sögunni. Þegar bóndason kemur heim til íslands, hittir hann í brúðkaupsveizlu Þorgiis ríka og festarmeyjar sinnar. Tekst höfundi held- ur en ekki vel upp, er hann lýsir bardaganum í drykkjuskálanum. Þeir fóstbræður setjast aptur að í helli sínum. Æfi bóndasonar lýkur eins og Orettis. Hann þjáist af hnémeini; fóstbróðir hans „situr dapur daga langa dauðvona bróður hjá“, og gleymir að gæta einstigisins, og fær Þorgils ríki ráðið þeim bana eptir ágæta vörn. Sagan er, þó hún hafi í augum íslendings marga ókosti, vel sögð, og hefur verið mjög víða keypt og lesin á Englandi. Fiskimaður við ísland. (Pécheur d’ Islande). Hinn 7. apríl 1892 var Pierre Loti tekinn upp i hið merkilega félag, sem nefnist „Academie Frangaise11 eða hinir 40 ódauðlegu. Eru í því fjörutíu ágætustu rithöf- undar Frakklands. Loti er franskur sjðforingi og heitir að réttu lagi Yiaud, en hefur tekið sér ritnafnið Loti. Bók hans, skáldsaga um franska
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.