Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 63

Skírnir - 01.07.1891, Page 63
Fiskimaðnr við ísland, 68 fiskimenn við ísland, hefur fremur öðrum skáldsögum hans sett hann í tölu hinna ágætustu rithöfunda Frakka. Fyrsta skáldsaga hans var „hjónaband Lotis". Hann er skotinn í stúlku á ey i Kyrrahaíinu og sezt þar að. Byjan er eins og jarðnesk paradís, eilif veðurblíða, ilmur i loptinu, ljómandi litir, fuglakliður, alls nægtir í náttúrunni og allsnakið fólk. Rarahu elskar hann með ofurást. Hann liflr alsæll um hríð í þessum töfraheimi i faðmlögum hennar. Svo vaknar hann eins og úr .draumi, og sér, hvílíkt heljardjúp er á milli þeirra, þvi hvor- ugt þeirra skilur neitt í sál hins; hann saknar mennskra manna og mennt- unar. Hann brýzt frá henni og hún fer öll forgörðum. í öðrum skáld- sögum segir Loti frá Konstantínopel, Dalmazíu, Algier, Japan, ástabralli sínu á þessum stöðuro, náttúrunni og mannfólkinu. í Japan kvongast hann stúlku með vitorði foreldra hennar og vottorði yfirvaldanna; áhjóna- bandið að standa í þrjá mánuði og gefur hann fé við brúðkaupsdaginn. Illt þótti honum að verða að skilja við konu sína, en einu sinni kom hann að henni, þar sem hún var að reyna með hamri, hvort silfrið i peningum þeim, sem hann hafði borgað henni, væri skírt, og bráði þá af fyrir hon- um. Með japanskri kurteisi drap hún enni sínu við þröskuldi að skiln- aði þeirra, og lá í þeirri stellingu, þangað til hann var horfinn úr sýn. Loti segir frá hernaði Frakkaflota á Kínlandi. Lýsir hann frönskum sjómönnum meistaralega í skáldsögunni: „Bróðir minn Yves“. Yves er fæddur á hinni klettóttu, sæbröttu Bretagneströnd, i lágum, mosavöxnum kofa, man tæplega eptir föður sinum, sem drukknaði, er hann var barn, á fátæka móður og sæg af syskinum, gerist matreiðslusveinn á skipi fjórtán ára gamall, til að hjálpa henni, sendir henni öll laun sín, verður sjómaður i herþjónustu og velkist um öll höf. Hann er orðinn ótrauður og kærulaus og á heima á sjónum. Þar þolir hann þreytu og þrautir með brosi og glaðværð. Bu á þurru landi er hann ekki eins og hann á að sér. Eptir lang- ferðirnar og volkið þykir honum sopinn góður. Þar liggur brennivinið alstaðar i launsátri, leggur upp í heila hans, og breytir blíðmenninu í óargadýr. Stundnm, þegar hann er ófullur, rísa allar hinar hollu æsku- og sveitaminningar upp fyrir honum. Reglusemin og kyrrðin innap og utan húss, alvarleg gamalmenni í fornum búningum, sakleysið, sveitaráðvendn- in; þetta veldur iðrun i hjarta hans — stundarkorn. Einu sinni biður hann bóndastúlku þar. Hann, sem hefur slarkað á veitingahúsum um all-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.