Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 65

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 65
Fiskimaður við ísland. 65 hinum Jrnnga liarmi, sem fyllir söguna? Hvílíkur sorgarsvipur er á öllu, á hinni döpru sðl í norðurhafmu jafnt og á hinum gróðrarlausu heiðum í Bretagne! En mjallhvít og hrein ást slær birtu í þetta sorgarmyrkur. Undir hinum dimma himni sprettur upp yndisfagurt hlðm með sætum og sterkum ilm. Létt er mynd hennar dregin upp. Hún likist engri af kon- um þeim, er þér hafið áður lýst. Þær voru skapaðar eingöngu til gam- ans. Hún er saklaus mær og hreinhjörtuð. Henni mundi liggja næst að ganga í helgan stein eins og margar Bretagnestúlkur. En ef ást smýgur inn í þetta meyjarhjarta, þá gagntekur hún það allt og hverfur aldrei hurt úr því. Yann (svo heitir sjómaðurinn, sem dregur fisk við ísland) mænir augunum áhana og hún er, þegar i stað, öll hans eign. Hún hvorki vill né getur heimt sig aptur. Um hvað hugsar hin unga mær, er hún situr við opinn glugga á Paimpolströnd heit sumarkvöld? í fjarska, fyrir utan sjóndeildarhring hins þekkta, á hinu ískalda, dapra regindjúpi leitar hún að andliti elsk- huga síns. Hún brosir með sjálfri sér, er vonin um að sjá hann skjótt hvarflar um huga hennar. Húu hugsar sér, hvað hún ætlar að segja hon- um, svo hann komist við. Eu ætli hann á langferðum sínum í dúnalogni og hálsterku illviðri, ætli hann sjái hugaraugum á Bretagneströnd fagurt kvennmannsandlit, sem kallar á hann og bíður hans? Svo má vera, en ef hann sér þessa sýn, þá felur hann hana djúpt í hugarþeli sínu, og lofar vinum sínum og heitir sjálfum sér með dýrum eiði, að kvongast aldrei ann- ari veru en hafinu. Er hann hræddur um, að bliða ástarinnar geri sig að kveifarmenni ? Er hann ekki öllu fremur hræddur við, að hinda hana við sig? Þegar hann hélt sér með stirðum höndum, að þrotum kominn, holdvotur, nístur af kulda, og leið áfram með ofsahraða á hinu æðandi hafi, sá öld- urnar hvítfyssandi og fannst skipið ganga úr liðunum við hvern báru- skell og reiðiskjálfa, hversu opt horfði hann þá ekki í opinn, rauðan dauðann! Var rétt að gera ástmey sinni angistarbið, gera úr henni ekkju? Yar ekki hetra að láta lífið einn og ókvongaður? En hún er stórhuga, í æðum hennar rennur sjómannablóð. Hún þekkir hættuna og býður henní byrginn. Engir fyrirburðir og fyrirboðar dauðans fá drepið niður hugrekki hennar. í hinu hrörlega, gamla kirkjuhrói sér hun nafn elskhuga síns á þrem legtöflum á veggnnm yfir drukknaða menn. Hfin leggst á bæn og grætur þessa menn, er dóu svo ungir og svo langt í burtu, cn ást hennar verður að eins sterkari og blandin viknandi angurblíðu. 5 Skirnir 1892.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.