Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 66

Skírnir - 01.07.1891, Síða 66
66 Fiskiniaður við ísland. I>ér neitið ekki veslings stúlkunni um fáeinar sælustundir; þér látið Yann sigrast af þessari ofurást og knékrjúpa henni; þér segið unaðslega frá sælu þeirra, en að eins til að láta oss kenna þess, hve grimm forlög- in eru. Skúr eptir skin, grátur eptir hlátur, harmur eptir gleði, er það ekki hin eilífa kenning alls? Kennir mannlífið oss það ekki? Kenna stór- skáldin oss það ekki?“ Nú eru komin út 103 upplög af skáldsögu Lotis um íslandsfiskimenn- ina. Hvert þeirra er reyndar ekki nema 1000 eintök. Emile Zola. Emile Zola er fæddur 1840. Aðalrit hans er skáld- sögusafnið „Rougon-Macquart-ættin, eða náttúru- og æfisaga ættar á dögum Napðleons annars (1862—1870)“. í formála sinum fyrir fyrsta hindinu, sem^kom út 1871 (16 hindi eða skáldsögur eru nú komnar út af safninu), segir hann svo: „Jeg ætla að sýna, hvernig ætt, lítill 'hópur manna, breið- ist í mannfélaginu, þegar 10 eða 20 einstaklingar spretta af henni, sem, er fyrst er á þá lítið, sýnast ólikir, en ef gagnskoðað er, sést, að þeir eru tengdir nánum tengslum. Það, sem í erfðir gengur, hlýðir lögum, eins og þyngdin. Jeg ætla að reyna að finna og rekja þráðinn, sem vísar leiðir frá manni til manns, óbrigðullega, að leysa hnút þanu, er umheimurinn og skapferli manns hnýta, og þegar jeg hef þræðina alla í höndum mér, hef hóp í mannfélaginu í lófa mér, mun jeg sýna þenna hóp við verk hans á vissu timabili í sögu landsins, viunandi mavgvíslegt, margbrotið. Jegmun sýna og sundurliða jafnframt aðalstefnu hópsins og vilja hvers manns í honum. Það er Rougon-Macquart-ættin, sem jeg gagnskoða; einkenni hennar eru, að hún missir taumhald á fýsnunum og ber sig öll eptir nautn, eins og títt er nú. í líffærislegu tilliti er ætt þessi ekki annað en sá hópur af óheilindum í taugakerfinu og í blóðinu, sem líffærameiðandi liögg veldur með tímanum bjá þjóðflokknum, sem verður fyrir högginu. Þessi óheil- indi leiða í Ijós, eptir ástæðum, hjá hverjum einstakling þessarar þjóðar tilfinningar, fýsnir og ástríður, allt það, sem sprettur eins og gras upp af manninum og sem kallað er eptir gamalli venju gott eða illt. í sögulegu tilliti sprettur ætt þessi upp af lægstu stéttum þjóðarinnar; hún dreifist út um mannfélagið og nær embættum, því hún er knúin áfram upp á leið frá neðstu til efstu laganna í mannfélaginu. Þannig er æfisaga þeirra æfi- saga keisaradæmis Napóleons þriðja, frá svikunum er hann brauzt til valda til svikanna við Sedan“. Síðasta skáldsagan í þessu heljarriti (um bar- dagann við Sédan) er alveg nýkomin út.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.