Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 67
Emile Zola. 67 Stefna sú, er Zola hefur komið á laggirnar, telur það, að rita skáld- sögur, ekki vera neina list, heldur vísindi um mannfélagið, vísindi, sem gangi í sömu átt og náttúruvísindi. Zola segir: „aðalatritið er, að koma mönnum í hetri skilning á hinu virkilega (því sem er) en það sjálft eitt getur komið mönnum í, með trúrri eptirtekt og með því að rita niður allt, sem maður hefur tekið eptir. í stað ímyndunaraflsins á að setjast hugsun eptir reglum, reglubnndin hugsun“. Allt skapandi skáldafl álítur hann 6- þarft og ðnýtt og úrelt! En sjálfur tekur hann þð við og við til þess. Hann segir: „mest er vert um að gagnskoða það fólk, er aðalpersónan lifir með, staðinn, er hann littr á, loptið, er hann dregur að sér1, atvinnuveg hans, venjur hans og hið minnsta smáatriði og smælki i dagsverki hans“. Skýrslur og skrár allar, lögroglunnar, vísindamanna og lækna, hibýlis- háttur og ótal hlutir, sem áður sátu á hakanum, verða þannig yrkisefni eða ritefni. Zola getur ekki einu sinni drepið niður ímyndunarafli sjálfs sín. Allt það í skáldsögum hans, sem veldur, að þær eru meir en þurr- ar upptalningar, stafar frá ímyndunarafli hans, og þegar hann er að lýsa andrúmi persóna sinna i mannfélaginu og láta það verka á þær, þá beitir hann þvi. Dýrafræðingarnir hafa gððar og gildar ástæður til að gefa sig mest við lægstu smádýrunum. Skáld sem fylgir naturalismus (svo kallar Zola stefnu sína) fer eins að. En dýrafræðingurinn tekur allt jöfnum höndum, hvort það er fagurt eða fljótt, en „naturalistinn11 velur úr það, sem ljótt er, en lætur hitt eiga sig. Sá er munurinn. Zola skipar niður efni sinu og sníður það þannig, að það hcfur áhrif á lesendurna, og um leið rífur hann allar hlæjur af mönnum, til að sýna, að þeir séu dýr. Allan hinn undarlega sálargróður, sem er vaxinn upp af ást milli manns og konu, telur haun heilaspuna. Ástin er hjá honum að eins holdleg nautn. Hann kryfur menn og konur eins og lík. Hann álítur, að dyggðir og lestir spretti npp eins og grasið á jörðunni, og hversu hátt hann gerir mönnum undir höfði, sést á þessum orðum hans: „tökum einhverja veizlu, jeg á við veizlu með heiðvirðustu og heiðarlegustu gestum, og ef þú rit- aðir upp sanna játningu þess, sem þeim hyggi niðri fyrir, þá mundi þjóf- um og ræningjum ofbjóða11. Ekki er nú vakurt, þó riðið sé, og ekki gerir Zola manninum hátt undir höfði. *) sbr. einkum lýsingu hans á binum ýmsu pefjum á sölutorginu i París i skáld- sögunni „Kviður Parisar“ og áhrif þeirra. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.