Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 68

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 68
68 Emile Zola. Pimm af helztu lærisveinum Zola sögðu skilið við hann 1885, og síð- an er áhrifum hans á Prakklandi farið að hnigna. Þýzkar hðkmenntir. I. Ef útlendingur er spurður að, hverjir séu mest skáld á Þýzkalandi á vorum dögum, þá mun hann svara: Paul TTeyse og Friedrich Spielhagen. Báðir þessir höfundar eru mjög vinsælir á Þýzka- landi og utan Þýzkalands. Heyse hefur ritað fjarskann allan, skáldsögur, leikrit, kvæði o. fl. Mest hefur hann ritað af hinum stuttu skáldsögum, sem nefnast „nðvellur11, enda stafar frægð hans frá þeim. Liggur eptir hann meir en hundrað af þeim. Heyse fylgir ekki hinum nýju andans straumum, en svipar til Goethe að fegurðarnæmi. Sá er munurinn, að fegurðarnæmi hans nær sér að eins niður á holdlegum ástum, en fegurðarnæmi gamla Goethes tðk yfir allt mannlíflð, smátt og stðrt. Heyse er kallaður ástaskáld. En ástin er í meðferð hans tðm holdleg fýsn. Hann segir sem svo: maðurinn er sæll og siðgðður að eins þegar hann getur verið eins og hann á að sér. Það getur hann að eins með því, að breyta hlífðarlaust eptir sinum náttúruhvötum. Nú er auðsætt, hverjar blðmablæjur, sem Heyse breiðiryfir þessar hvatir, að ástin er i augum hans eintóm náttúruhvöt. Hann hefði eins vel getað sagt: að eins sá maður er sæll og siðgðður, sem ætíð lætur hina aðsvífandi holdlegu fýsn njóta sín og sigra. Jeg skal taka til dæmis hina ljómandi vel sögðu sögu: „hinn síðasti hestmaður11. Svo kölluðust á Grikklandi hálftröll, sem voru menn ofan að mitti og hestar að neðan. Heyse segir svo frá, að sér hafi orðið reikað seint um kvöld fram hjá veitingastofu; var hann í æskunni vanur að hitta þar einu sinni á viku beztu vini sína og kunningja. Þeir eru allir dánir og hann rifjar upp fyrir sér minninguna um þá. Hann fer inn í stofuna, sezt niður í leiðslu og rekur augun í, að allir fornvinir hans sitja þar. En enginn þeirra réttir hönd áð honum, og einhver ðkennilegur svipur er yfir þeim, alvöru- og sorgarsvipur. Við og við drekka þeir langan teig úr glösunum, og hýrna þá dálítið í bragði, en verða strax daprir aptur. Að eins einn þeirra lætur ekki dauðann gera sig dapran. Það er hinn ágæti málari frá Munohen, Genelli. Einn af félögum hans segir, að hestmenn (centaurar) hans væru lifandi, rétt eins og hann hefði séð þá. Málarinn segist hafa séð þá. Hann hafi setið við víndrykkju í litlu þorpi í Tyrol einn sumar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.