Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 69

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 69
Þýzkar bókmenntir. 69 dag, og séð hann labba. í fyrndinni, ]iegar Tyrol var hestmönnum byggt, hafi hann villzt uppi á fjölluuum, lagt sig fyrir í jökulhelli og frosið þar fastur, þangað til hann vaknaði eptir þúsundir ára og furðaði sig á um- heiminum. Hann var á að líta eins og Herkules að ofan, en niður var hann orustu- gæðingur. Dað var sunnudagur og fólk var i kirkju, þegar hann rann, hristandi hinn mikla makka sinn, með flangsandi tagli og með rós í hár- inu bak við eyrað, um hinar auðu götur. Að eins nokkrar gamlar kerlingaskrukkur sáu hann og flýðu æpandi. Hann sá kirkjudyrnar standa opnar, kirkjuna fulla af fólki og málverk af undurfagurri konu með barn á handleggnum yfir altarinu. Hann labbar nú af forvitni inn og yfir steingólfið, sem tekur undir, þegar hann skellir hófunum i það, upp að altari. Nærri má geta, hvort söfnuðinum varð hverft við þessa ófreskis- sjón. Prestur bandaði helgum dómum gegn honum og æpti hátt: apage, apage. Þessi orð skildi hestmaðurinn, því það var gríska og þýðir: burt, burt. Söfnuðurinn krossar sig í bak og fyrir. Forviða gengur hestmaðurinn út úr kirkjunni. Dorpsbúar fyrirverða sig að sjá hann allsnakinn, en fylgja honum þó eptir, einkum kerlingarnar, til veitingastofu Genellis. Hann segir hestmanninum, að liann hafi vaknað rúmum 200 árum of snemma eða of seint. Á sextándu öld mundi honum hafa verið vel tekið, en nú sé heim- urinn svo uppábúinn og hjartagrunnur. „Hvar sem þú sést í bæjum eða þorpum, þá munu götustrákarnir hlaupa eptir þér og kasta á þig rotnum eplum, kerlingarnar ganga af göflunum og klerkarnir kalla þigillan ára“. Þetta var orð að sönnu. Hinn mikli hestmaður lofar af góðmennsku fólkinu að skoða sig, að þukla. á hinni dúnmjúku húð sinni. Á meðan tæmir hann hverja vínflöskuna á fætur annari, réttir þær að hinni fríðu veitingamey inn um gluggann, gefur henni rósina sína. En hatur og öf- und ná sér nú niður á honum. Prestarnir töldu þau sóknarbörn sín glöt- uð, sem ættu viðskipti við óskírt, allsnakið og víst mjög ósiðsamt mennskt dýr. ítalskur maður, sem sýndi á torginu úttroðinn kálfsbelg með tveim höfðum og fimm fótum, var gramur í geði. Hestmanninn gat hver séð borgunarlaust; hann var lifandi og drakk og rabbaði, en kálfurinn var mesta hægðar- og þægðargrey. Segir hann presti, að munur sé á skepnu, sem lögreglan hefur leyft að sýna megi, og óheyrilegri óskepnu, sem vegabréfslaus æddi um landið og tæki brauðið úr munninum á ærlegum, fimmfættum kálfum. En litill útbeinóttur skraddari, sem er trúlofaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.