Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 72

Skírnir - 01.07.1891, Page 72
72 Þýzkar bókmenntir. að sjá. Ofeimnir viljum vér satt og afdráttarlanst láta uppi pað, sem býr í per- sónu vorri, er vér höfum menntað og fullkomnað eptir beztu efnum. Vér viljum reyna að vera skapstórir. Vér herjum gegn litarlausum pokasálum, sem ekki eiga einn hugsunarneista í sér og geta jtví ekki lifað auðugu og sönnu sálarlífi. Vér viljum reisa við öld með stórum sálum og djúpum tilflnn- ingum. Þessi bók vor hefur pess vegna ekki að eins bókmenntalegt gildi, heldur sögulegt gildi“. Þrátt fyrir allan hrokann fannst á, að þessi alvarlega trúarjátning var þörf og nýt í bókmenntum Þýzkalands. En þeir færðust of mikið í fang, er þeir ætluðu einir að bera framtíð Þýzkalands á herð- um sér. Menn vildu ekki taka viljann fyrir verkið og kölluðu þá „hið græna Þýzkaland" (græningjarnir"). Og þessir ungu spámenn voru grát- andi. Spillingin og eymdin, letin og drambið í stórbæjunum, eggjar þá fram, en augliti til auglitis með þeim feiknum örvænta þeir og setjast upp á fjallatinda og horfa niðrí ólgusjó lífsins. Og i þeirri einveru fara þeir svo að spinna þýzka heimspekisdrauma, því þeir eru þýzkir ungling- ar. Einn þeirra ætlaði að yrkja sögu mannkynsins frá öndverðu í 24 kviðum; fyrsta kviðan er 3000 vers. Heilaspuninn nær sér niður t. d. i „jeg hallaði mínu heita unglingshöfðí að vanga sálar minnar11, eða „sálin þýt- ur eins og stormský". En hjá sumum þeirra, einkum Arno Holz, er skáldskapurinn nýr og frá níunda áratug aldarinnar. Hann finnur skáld- neistann í hinni nýju járnöld. Syngjandi rekur hún vélar af stað og dengir járn og smíðar stál, skáldgyðjan hans, og saumar og spinnur; hún sveipar gufunni sem blæju um höfuð sér og líður áfram eptir járnbraut- um; hún smíðar brýr og mannvirki; hún vitjar fangelsa og hreysa; hún steypir fallhyssur með Krupp og brunar um hafið á gufubátum. En það þurfti meira til en ljóð og kvæði; það þurfti skáldsögur og leikrit, því þau ganga meir i námunda og berhögg við mannlífið en ljóð. Þýzkar bdkmenntir. II. Árið 1886 kom út bæklingur eptir Karl Bleihtreu: „Eevolution der Litteratur" (bylting í bókmenntunum). Þetta flugrit féll eins og neisti í púður, sem blossaði upp og hreinsaði til í lopt- inu, en sprengdi sundur bæði gott og illt í einu. Höfundurinn gengur ber- serksgang; hann bannfærir og brýtur niður og byggir upp og spáir for- spár, hvað innanum annað, með stækum ofsa og ákafa. En bæklingurinn er samt tímans tákn, skjal í sögu bókmenntanna. Það var eins og öll hin logandi gremja ungu mannanna yflr lygum og ónytjungsskap þeim, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.