Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 73

Skírnir - 01.07.1891, Síða 73
Þýzkar bókmenntir. 73 ríkti í bókmenntunum, hefði aafnazt fyrir í einn reiðiskýi og rutt úr sér sterku reiðarslagi. Bæklingurinn sýndi, live mögnuð undiralda var að brjótast undir hinu lygna yíirborði hafsins í bókmenntunum. Bleibtreu var, er hann ritaði jiessa bók, munnur og hönd æskumannanna, sem höfðu vax- ið upp í stríðunum miklu. Þeir voru harðir menn í skapi og drembnir af Jijóðerni sínu, en höfðu þó lært af Norðmönnum, Frökkum og Bússum, að bókmenntir Þjóðverja voru langt aptur úr annarra þjóða. Vildu þeir nú opna augun á sínum blindu löndum og steypa hinum gömlu goðum af stöllunum, áður þeir reistu nýtt hof. Þjóðverjar eru slíkir bókabéusar, að í stað þess að sýna í verki, hver dugur væri í hinum nýja straum, þá lögðu þeir út í heimspekilegt stapp og rifrildi um, hvor stefnan væri hinni betri o. s. frv. Conrad Alberti segir svo um ungu stefnuna í tímaritinu „Gesellsehaft11, 1889: „Bún er þjóðleg, því hver þjóð er gædd sínum einkennilega þjóðanda. Skáldið á að rannsaka eðli hans og láta hann koma fram í vali og meðferð efnis sins. Hún er frjálslynd, þvi misjöfnuður í mannfélaginu er ekki samfara andlegum misjöfnuð. Skáldið á að eins að lýsa því, sem hann sjálfur hef" ur lifað og fundið til. Hann má aldrei sjá með annarra augura eða trúa þeim, heldur treysta eingöngu reynslu sjálfs sín í hinu minnsta smáatriði. Hann á að lýsa náttúrunni eins og hún er, þ. e. með þeim einum breytingum, sem hún verður að taka á pappírnum, án þess að snytra hana, bæta við eða draga frá. Náttúrulögin og fagurfræðin gerir öllu jafnhátt undir höfði. Dauði hinnar ágætustu hetju er ekki betra efni fyrir listamanninn en fæðingarhríðir kýr við kálfsburð. Það eru tvær verkanir hins sama, volduga náttúrulögmáls. Ætlunarverk listamannsins er að sýna þær ljóst og áhorfanlega. Hugmyndirnar ljótt og fagurt hverfa í hugmyndum um hið sanna, nfi. það, sem er samkvæmt lögum náttúrunnar. Hinn ágæti franski höfundur Taine er á sömu skoðun, er hann segir: „Alstaðar þar sem líf er, jafnvel þó það sé dýrslegt eða vitstola, er fegurð til“. Aðrir segja um hina nýju stefnu: „Aðalatriði hennar er ást til alls þess, er lifandi er, og fyrst og fremst til manna. Þessi víðtæka ást veitir skáld- inu vald ti! að vekja jafnframt hlátur og grát. Skáld hinnar nýju stefnu eru ekki óhlutdrægir, af því þeir láti sig litlu varða, hverju þeir lýsa, heldur af því þeir eru réttlátir. Þeir láta sér til rifja renna allar hrær .ingar lífsins, hvort sem þær láta vel eða illa í eyrum. Einhver strengur hjá þeim tekur undir með hverri breyflngu, jafnvel hinnar lægst stöddu mannssálar. Þeir skyggnast eptir öllu, sem getur átt sér stað í lífi manns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.