Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 75

Skírnir - 01.07.1891, Síða 75
Þýzkar bókmenntir. 75 af ungum græningjum, og dýrðardramb hans er svo magnað, að hann er talinn af ungum mönnum Messias hins nýja skáldskapar. Conrad Alberti hefur mest ritað skáldsögur. Ein af skáldsögum hans var gerð upptæk og var hann dæmdur í nokkur hundruð marka sekt af ríkisrétti í Leipzig. Málaflutningsmaður af hendi ríkisins Dr. Nagel (nagli) þekkti ekki höfundinn Hebhel, sem Alberti vitnaði í til varnar sér, og kallaði Alberti því bókmenntirnar negldar (vernagelt), til að hefna sin. Max Kretzer hefur lýst fátæku fólki í Berlín eins og Diekens Lund- únum og Baltzac Paris. Hann er alveg ómenntaðnr, og þess vegna laus við alla heimsspekilega flækju! Áhrif Ibsens á Djóðverja fara dagvaxandi. Tvö leikhús hafa verið reist í Berlín, „Freie Biihne“ og Deutsche Biihne“, til að leika leikrit, sem ganga í hina nýju stefnu. Hvað gott sem hið gamla er, þá verður það þó ætið að víkja fyrir hinu nýja. Annars stendur heimurinn í stað. Og ef mönnum getur ekki munað áfram, þá er betra, að þeim muni apturábak, en að þeir standi í stað, því slíkt er dauði, en kitt, er lif. Niðjar vorir dæma svo um, hvort hið nýja var apturför eða framför. Bókin um Rembrandt. Á Þýzkalandi kom út 1890 bók, sem hét „Rembrandt áls Erzieher“ (Hvað kennir Rembrandt oss?). í febrúar 1892 voru komnar út 40 útgáfur af þessari bók; höfundarnafn stóð ekki á henni annað en „eptir Þjóðverja11. Aldrei hefur nokkur bók á Dýzkalandi komið jafnopt út á jafnstutt- um tíma. Höfundur segir, að hinu andlega lífi Þjóðverja sé nú að hraka óðum; smásmyglin sitji í hásæti i öllum greinum. Svo voldug þjóð geti ekki skaðlaust sett upp á sig andleg gleraugu, og grtiskað í, hvað liðinn tími hefur gert, trénazt upp í stað þess að skapa nýtt andlegt lif. Brýn- ir hann í þessari andlegu hugvekju fyrir löndum sínum, að fyrirmynd, þeirra eigi ekki að vera þurrir og þurrbjósta prófessorar, andlega sofandi, þó þeir riti allan fjandann, sprenglærðir, en vantar hið æðsta i mannssál- inni: allt fegurðarnæmi, öll listatilþrif, brennandi trú, heitt hjarta. Fyrirmynd þeirra eigi að vera maður eius og Kembrandt, maður með leikandi fjöri, djúpu hugskoti, maður sem er svo skygn, að hann sér hug- sjónir, sem aðrir ekki sjá, sem ekki lítur á mannliiið og náttúruna með stækkunargleri — þvi hin fegursta hönd er ljót, séð gegnum stækkandi gler —, heldur teigar hinar dýru veigar lífsins með glöðu geði, hvað sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.