Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1891, Side 76

Skírnir - 01.07.1891, Side 76
76 Bókin uiD Rembrandt. á bjátar, — maður, sem hefur mikið skap og er karlmenni, en setur þó fagrar listir skör hærra en blótneytiskrapt. Yér þurfum nú háskóla til að venja menn af lærdómi. Sál mannsins kafnar i þessum lærdómi, verður sérvitur, skorpnar eins og skinn, missir sitt skapandi afl, og tyggur upp eptir þeim, sem liggja í gröflnni. Gripasöfnin (Museen) heita í höfuðið á menntagyðjunum (Musen) eins og lundur (lucus) heitir eptir dimmunni (non lueendo), því þær eru gyðjur hins skapandi sálarafls, og ekki þess, er raðar niður og rígskorðar. 1 gripasöfnum eru hlutir, sem eru slitnir úr sínu heimilissambandi, heimilis- liíi. Hið fullkomnasta safn af mannsaugum, geymdum í vínanda, getur aldrei bætt'upp heilan mann. Augun eiga að vera í mannshöfði, og mynd- ir í kirkjum, stórhýsum og á heimilum manna. Skreytið lífið, en ekki ruslakistur með þeim. Slíkt menntar langtum meir en að fara á söfn. Listaverkið er eins og eitt orð út af fyrir sig í einhverju máli; að eins sambandið, sem það er í, í hvert skipti, gefur því þýðingu og verð. Söfn- in eru eins og orðabækur, sem hengja orðin sambandslaus á þráð. Það er reyndar gott, að slá upp i þeim. En enginn hefur enn lært að þekkja andann og sálina i nokkru máli, með því að blaða i orðabókum. Söfn eru, eins og þeim nú er fyrir komið, að eins fyrir vísindamenn. Menn læra ekki mál hinna fögru lista af orðaupptalning einni, heldur af því, að heyra orðin í lifandi sambandi við það, sem er þeim skylt og samvaxið. Söfnin eiga að fræða þjóðina og kenna henni fegurðarnæmi. Málfræðingarnir fá á baukinn. Að semja efnisskrár, registur og yfir- lit er stundum þarflegt, en þegar aðaláherzlan er lögð á það í einhverri menntun, þá deyr hún. Handbókarmenntunin ber ofurliði og kyrkir margt. Þeir hafa sína vizku úr efnisyfirlitum bókanna, og ekki úr bókunum sjálf- um, sagði merkur þýzkur málfræðingur um félaga sína suma. Og þessum mönnum fjölgar óðum. Yísindin eru orðin stafrófsseðlavísindi. Þeir bisa eingöngu við að leiðrétta textann í ritum fornaldarinnar, eins og þau séu ekki til annars hæf. Hin andlega fátækt þeirra gerir aptur stúdenta andlega fátæka, enda er nú kvartað hátt. Aðalstarf latínuskólanna nú er að gera lærisveinana svo leiða á fornöldinni, að þoir lita aldrei við henni síðar. Það er verra en ekki. Rektor við háskólann í Berlin sagði ný- Iega í ræðu, að flestir þýzkir stúdentar læsu málfræði að eins prófsins vegna. Hin þýzka menntun nú á dögum sækist eptir hýðinu og lætur kjarn- an liggja. Aldrei hefur verið grafið meir upp úr jörðu, andlega og lík-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.