Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 77

Skírnir - 01.07.1891, Page 77
Bökin um Rembrandt. 77 amlega, en nú. Allt er svo grátt og gamanlaust, að menn reyna að bera utan á sér gull fornaldarinnar. Bn það leggur líkdaun af grafendunum sjálfum, því þeir eru andlega dauðir. Shakespeare ritaði á legstein sinn: bölvaður veri sá, er hreyfir við beinum mínum. Bölvun hans er komin fram á þessari haugbrjótandi kynslóð. Hún geymir hauskúpur mikilla manna í söfnum og handfjatlar þær, en ekkert eldir eptir af anda þeirra. Uwe Jens Lornsen sagði: „það sem hver kynslóð finnur og lætur í Ijósi að á bezt við, það er sögulegt (historiskt) og í sögunnar anda, hversu ólíkt sem það er því, er verið hefur upp til þess“. Þessi timi, er vér lifum á, skapar ekki nýtt, en er vísindalegur, rétt eins og menntunin væri nú bú- in og fullgjör og ekki nema smábætur að setja á hana, pjötlur á götin. Yér lifum á því, sem á undan oss var gjört, en sköpum ekki neitt nýtt. Oss vantar sérvizku, sérvitra menn. Þjóðverja vantar nú réttan mælikvarða fyrir andlegt verð og þýðingu. Mikilmennið þarf prentara til að prenta orð sín, en myndin er mikilsverð án umgjörðar, og umgjörðin einskisverð án myndarinnar. í flaumósi prent- svertunnar þýzku missa margir fótanna. Bn ef einhverjum væri gefinn kostur á að velja um málverk eptir Rafael eða að eiga allt, sem hefur verið ritað um öll málverk hans, hvort ætli hann vildi heldur? Eitt lóð að sýndu er meira vert en 100 pund af rituðu. Maður getur dansað vel, án þess að vita eina ögn í vöðvafræði. Vöðvafræðin væri dansmanninum liklega heldur til baga en hitt. Þess vegna ættu landar Goethes að gefa sig meir við dans en vöðvafræði. Guð varðveiti oss frá því, að mað- urinn, sem á að hafa alla náttúruna að lærimóður, verði að vaxklessu, sem þýzkur prófessor getur þrýst inn í háleita afmynd af sér. Prófessorinn er þýzk þjóðveiki, og uppeldi unglinganna er bethlehemitiskt barna- morð. Hjátrúin breytist. Áður átti hún sæti i tilfinningunum. Nú situr hún i skynseminni. Hjátrúin á tölur er einhver sú versta hjátrú. Þegar fiðrildið situr á nálaroddi, og þegar maðurinn er krufinn, þá hefur maður allt um þau, svart á hvítu, en líf þeirra hefur maður ekki. Sá er mun- urinn. Mikil trú or höfð á vísindamönnunum, og þó brjðta niðjarnir opt niður verk þeirra; þegar leggja átti hina fyrstu járnbraut á Þýzkalandi, lýstu allir læknarnir við háskólann í Erlangen yfir í einu hljóði, í skjali, að þeir, sem færu á slíkri braut, mundu allir fá ólæknandi heilasjúkdóma vegna ferðahraðans. Prófessorarnir ganga þegjandi fram hjá hinu sálarlega, sem þeir ekki geta skýrt og skilið. Slíkt er óvísindalegt og óráðvendni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.