Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1891, Side 78

Skírnir - 01.07.1891, Side 78
78 Bókin unTRembrandt. Þeir eru yísindalegir odd- og broddborgarar, eins og surair góðir menn í mannfélaginu. Deir kúra hver í sína vísindakorni, og er blóðilla við þá, sem raska ró þeirra með nýju. Ekki alls fyrir löngu var „vísindaleg“ heit aðbúð höfð við taugaveika utan og innan. Drap hún ílesta þeirra. Nú vita menn, að þeim er hollust kulda-aðbúð. Ef taugaveikur maður gaf sig ekki að vísindalegu aðbúðinni, þá átti hann batavon. Eins er um þýzku þjððina nú á dögum, að því er allt andlegt snertir. Hún verður að láta hitann, tilfinninguna, hlúa að menntun sinni, í stað kuldans, skynseminnar. Þjóðverjar deyfa sálina og þemba sig upp með bjórdrykkju. Yari þeir sig, að ekki fari eins og í þrjátíuárastríðinu. Þá höfðu þeir drepið sitt andlega fjör með bjórdrykkju. „Á jeg að giptast vatnssvamp ?“ segir Portia við Nerissu, er hún nefnir þýzkan biðil (í Shakespeares „Kaup- maðurinn í Feneyjum"). Mér er illa við hið egypzka mollulíf Þjóðverja. Á meðan þeir hafa ekki breitt brjóst, björt augu og stálmjúka limi, á meðan þeir lifa ekki á sinn hátt forngrísku lífi, eru þeir ófrjálsir. Sálin hrörnar í vondum híbýlum. Englendingar, sem gefa sig svo mjög við lík- amsæfingum, eiga ögn af þessu forngríska lífi. (Að nokkru eptir Öhquist). Arne Oarborg: Trætte Mænd. (Kristiania 1891). Þessi bók var prentuð upp þrisvar á þrem mánuðum, og 6000 eintök seld af henni. Hún var talin óalandi og óferjandi af sumum, en sumir hálofuðu hana. Þetta kemur til af því, að bókin er nýtt stig, sem Garborg stígur. í fyrri bók- um sínum hugsar hann mest um mál, sem koma við mannfélaginu, trúnni, siðferðinu. Hann lítur meir á skoðanir manna en á sálir þeirra. Bók þessi er syndajátning, líkt og syndajátningar Ágústínusar og Bousseaus. Hún er sálarstríð manns, sem er trúarlaus, og trúir að eins á öfl náttúrunnar. Hann hefur kastað öllu fyrir borð, þvi „maðurinn er dýr“. Hann á hvergi höfði sínu að að halla, ekki föðurskaut guðs, ekki meyjarbrjóst. Maðurinn er dýr. Hvað er sannleikur? Það' sem dónarnir skilja, það, sem æsir girndir þeirra og fýsnir. Gabriel Gram (svo heitir aðalpersónan í bókinni, þ. e. Árni Garborg sjálfur) ætlar fyrst að leita athvarfs í hjónabandi. Hann er opt ástfang- inn, en ástir hans spretta af holdlegri fýsn eða sjálfselsku tómri. Hann er i tærum við fleiri en eina i senn, og trúir ekki á kvennfólkið. „Ást kvennmannsins þýðir, að barn hennar verður að eiga einhvern föður; það er ekki svo voðalega áríðandi, hvort það er þessi eða hinn. Fái hún ekki þann, sem hún helzt vill, grætur hún og og tekur annan í staðinn“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.