Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 79
Arne Garborg: Trætte Mænd. 79 Loptur sagði: á sunnudaginn í miðföstu verð jeg í helvíti og kvölun- um. Qram er í kvölunum. Tilveran er orðin fyrir honum ginnungagap, tómt og autt og dimmt, með nepjunæðingi. Yggdrasils askur er afkvist- aður og aflimaður og hlýr honum hvorki börkur né barr. Anda og sál er vísað burt úr tilverunni, því þau sjást ekki í stækkunargleri. Allt hold er hey. Allt hey er hold. Hann reyriir að deyfa leiða sinn og sálarstríð með slarki, með konjaki og bjór; „en niðri, neðst niðrundir, bak við, á botni, í hinum hulda parti sálar minnar situr þessi blýþunga, hættulega angist, nokkurs konar leynileg, fjötruð vitfirring.. . Dað er samvizka eða nokk- urs konar ótti, eins og mér flnnist jeg vera í skelfilegri niðurlægingu, ein- hvers konar undarlega heimsk hræðsla við eittbvað út í bláinn, voðaleg og veikluleg þrá eptir að kasta sér kylliflötum fyrir fætur einhvors, fyrir kné Maríu meyjar, fyrir auglit guðs, og veina, gráta, játa, verða laminn og barinn, fordæmdur og útskúfaður, og svo loksins tekinn upp í ástríkt og óbilugt skaut, eins og sjúkt barn“. Svo veður allt á súðum hjá honum. „Syndir mínar eru sem sand- ur á sjávarströndu — hálfan bjór enn“. Bn stór munur er á, hvernig hann talar um kristnina nú og 1883 í Nyt Tidsskrift (5. hepti). Dar ræðst hann á aðalatriði kristninnar í ritdómi um guðfræðílegar bækur. Nú talar hanu um „hið nýja, sem er að renna upp og fálmar enn þá i fávizkn og bernsku, umkringt tálsnörum og fótakeflum, en reynir að setja tilveruna í samband við eilífðina, að setja tilfinninguna og ímyndunaraflið aptur í há- sæti. Degar öllu er á botninn hvolft og í augu horft, þá er um tvennt að velja: vitfirring eða Krist“. Enn þá er Arui öarborg samt trúarleysingi, en hann finnur með sér, að hann getur ekki lifað áu þess að stefna eitt- hvað í þá áttina. Dað er enn þá óljóst og á huldu, hvað hann vill. Hann situr og kveður í leiðslu: Tunglið, tunglið taktu mig, berðu mig upp til skýja o. s. frv. Ýmsir ungir menn á Norðurlöndum víkja í sömu stefnu og Garborg, og má telja meðal þeirra bræðurna Krag i Noregi, Ola Hansson i Sví- þjóð, og flesta hinna yngstu höfunda í Danmörk. Hin nýja stefna, sem skipar mannssálinni aptur í hásæti á jarðríki og lætur allt jarðneskt lúta henni, hún er að ryðja sér til rúms í öllum lönd- um. Pierre Loti og Paul Bourget á Brakklandi, George Meredith á Eng- landi, Tolstoj á Bússlandi fara í þessa stefnu. Hinn ágætasti skáldsagna- höfundur, sem nú er uppi í heiminum, er eflaust Ljeff (Leó á rússnesku)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.