Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 80

Skírnir - 01.07.1891, Síða 80
80 Arne Garborg: Trætte Mænd. Nikolajevitj (Nikulásarson) Tolstoj. Enginn af þeim mönnum, sem nú eru á lífi, hefur ritað skáldsögur, sem eru slík meistaraverk og hinar tvær miklu sögur Tolstojs: „Friður og ófriður" og „Anna Karenina11. Æfi Tol- stojs er ímynd aldarháttarins, sem er að klykkja út, og aldarháttarins, sem er að ganga í garð. Díinskar bðkmenntir. Þegar maður líður, sólbjartan sumardag, á gufubát fram með Sjálandsströnd milli Hafnar og Helsingjaeyrar, þá verð- ur ekki neitað, að orðið inndœlt á betur við en nokkurt annað orð. Hið bláa sund er þakið hvítum seglum, loptið er þýtt og mjúkt og suðrænt, og strandlengjan er skógi vaxin sem auga eygir. Á hverjum 15 mínútum leggur gufubáturinn að trébryggju og upp frá henni eru hvítir blettir í skóginum grænum, sumarhýsi, sem felast eins og egg í fuglshreiðri. Gangi maður upp bryggjuna og inn á skógarstíg, þangað til sumarhýsin hverfa úr sýn og skógurinn sjálfur felur sundið eins og grænn múr, þá á enn sama orðið bezt við: inndœlt. Ekrur grænar og gular sem auga eygir; tíbrá og fuglatíst titrar og lyptist eins og smáar öldur á hinu steinþögla lopthafi. Bæirnir móka í mollunni eins og svefnpurkur. Og skógur tekur við af sléttu og slétta af skðg, en við vegamót og í skógarbrún standa skemmtileg smáhús, öll mosavaxin og hálmi þakin, og skírð skáldlegum nöfnum, t. d. „Skovlyst, Bögely, Söfryd“. í djúpum skógardældum skín á smá og dimm spegilfögur vötn, sem eru eins og augu héraðsins, augu ungrar, ástfanginnar meyjar, sem dag og nótt dreymir um elskhuga sinn. Svona er Sjáland. Og eins er mál þess, með mjúkum endingum, mjúkum samhljóðum, mjúkt eins og hýgrænn beykiskógur á vortíma, mjúkt eins og hinir löngu öldu- hryggir Sjálands — inndœlt. Eins er um danskar meyjar; þær eru bljúg- ar og barnslegar, sakleysi af náttúrunni eða uppgert, smásnyrtilegar, aug- un eins og blá draumablóm, limaburðurinn eins og fugls, sem hoppar i búri; hún er inndoel. Stórþjóð lifir sínu sjálfstæða þjóðlífi; skapferli hennar og einkenni skap- ast og myndast svo sterk, að hún getur sogið í sig allt útlenzkt, án þess, að hennar upprunalega upplag breytist fyrir þvi; hún meltir allt, sem ut- an að kemur og gerir það að sínu eigin holdi og blóði; hún er eins og stórfljót, sem rennur um landið. Á leið þess renna í það ótal minni fljót, en þau að eins auka vatnsmegnið í hinum lygna, breiða og tignarlega straumi. Til eru smælingjaþjóðir, sem daga uppi og taka engum áhrifum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.