Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 84

Skírnir - 01.07.1891, Síða 84
84 Danskar bókmenntir. „Marie Grubbe" er andleg systir Mogens. Htin kemur við sögu Dan- merkur og er til margt um hana í skjalasafuinu í Höfn. Hön var kom- in af beztu aðalsættum, giptist óskilgetnnm syni Friðriks þriðja, Uirik Friðrik Gyldenlöve, og varð áður æfi hennar lauk kona fátæks ferjumanns. Æfi hennar er ráðgáta, en Jakobsen gat ráðið í sál hennar, og um leið gafst honum tækifæri til að segja nokkuð af því, sem honum bjó í brjósti, honum, dansknura, á áttunda tugi nítjándu aldarinnar. Marie Grubbe hans er blendin, undarlegt sambland af illu og góðu, af holdlegri fýsn og háleitum sérþótta; afhrak og ágæti mannseðlisins er samantvinnað í henni; sál hennar hefur marga strengi. Hún segir einusinni við Sti Hög: „mér sýnist lífið vera svo dýrðlegt og fagurt, að það hljðti að vera óviðjafnanloga stórmannlegt að vera í því. Hvort það væri í sorg eða sælu, gerði engan mun, bara jeg píndist eða gleddist duglega, og það væri ekki uppgerð, eins og í sjónarleik. Jeg vildi óska, að ífið tæki mig svo sterklega að brjósti sér, að jeg lyptist upp eða sveigð- list niður, svo ekki væri þankarúm í huga mínum fyrir annað en það, sem lypti mér eða sökkti. Jeg vildi bráðna öll í harmi mínum eða brenna upp í gleði minni. Þér skiljið mig aldrei. Ef jeg gæti orðið einn af sig- urvegurum Rómaveldis, sem voru dregnir í vagni um strætin, þá vildijeg vera hann, þannig, að sigurinn og fagnaðarópin og básúnuhljómurinn og mátturinn og dýrðin væri jeg sjálf, en ekki vildi jeg vera sá, sem með köldu rembilæti og vesalli metorðagirnd, meðan vagninn ekur áfram, hugs- ar í hjarta sínu um, hver birta stendur af honum í hinum öfundsjúku aug- um skrilsins og hversu máttlausar öldur öfundarinnar Bleikja sig upp að fótuin hans, um leið og hann kennir með velþóknun hins mjúka purpura á öxlum sér og hins svala lárviðarsveigs um enni sér“. Hið harða ör- lögsíma í æfi Maríu er hinn feykilegi munur á lífinu, eins og það er í vöku- draumi hennar og eins og það er í raun og veru, hart og stirt. Hún heimtar af lífinu það, sem hún hefur séð i draumi, en fær það aldrei. Skáld- sagan um hana byrjar með fyrirburði. Hún er 14 ára gömul og situr í vökudraumum í skemmtihúsi í aldingarði föður síns á Jótlandi. Hún hyl- ur borðið rósablöðum og nýr berum handleggjunum i þeim og blóðið í æð- um hennar sýður. Kafrjóð gengur hún út úr aldingarðinum og sér þá, hvar brytinn er að gefa vinnumanni ráðningu með miklu barefli. Muninn, sem hún sá hér á vökudraumslífi og lífinu eins og það er, hann sá hún aptur og aptur á lífsferli sínum. í hvert skipti og hún vildi leggjast nið- ur i lífið, eins og það væri sæng af rósablöðum, þá var hún rekin upp og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.