Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 85

Skírnir - 01.07.1891, Síða 85
Danskar bókmenntir. 85 vakin af Bvipuliöggum. Þegar Sturla Sighvatsson vaknaði um morguninn fyrir Örlygsstaðaorustu, strauk hann um ennið og mælti: ekki er mark at draumum. Eins var um Marie Grubbe; hún hélt áfram sinni stefnu þrátt fyrir alla fyrirburði og lét sér aldrei að kenningu verða. Hún hafði í sög- um og kvæðum lesið margt og merkilegt um hetjur; en að hetja væri til, að hún gæti séð hetju á Hafnargötum, hafði henni aldrei dottið í hug. „Hetjur voru að eins til í fyrndinni11. Svo sér hún Ulrik Christian, son konungs, er varði Höfn svo fræknlega mðti Svíum. Hann er bæði hetja og hold og blóð. Hún elskar hann eins og ljðmandi draumsjðn. Hún er utan við sig, er hann ríður fyrir neðan glugga hennar; hún flnnur, að ef hann segði komdu, þá yrði hún að koma, og ef liann segði farðu, þá yrði hún að fara. Hún þráir hann eins og svefnlaus maður dagsskímu, og þeg- ar meðvitundin um ást vaknar hjá henni, er eins og eldur læsi sig um hana. Svo sér hún á sóttarsæng hans, hvílíkur veslingur, hve viðbjóðslegt dýr hann er, og öll trú hennar á hetjur er nú dauð og visnuð. Hún giptist U. H. Gyldenlöve, ekki af því henni þyki vænt um hann, heldur af þvi hann er konungssonur, sem getur leitt hana inn í dýrð og skraut lífsins. Svo verður hún þess vör, að hann er ruddamenni og rusti. Allir hinir ljómandi draumar, er htin liafði hlaðið utan á hann eins og skrúði, detta af honum eins og hismi. Hún nær ekki dýrðlega lífinu, og hann verður henni viðbjóður og fyrirlitning. Hann skríður út úr draumahýði hennar eins og maðkur, verður þess eins, að fótum troð- ast. Driðji maðurinn, sem hún á mök við, er Sti Hög, undarlegur maður. Hann segir henni, að til sé flokkur manna, sem eru fæddir með öðru eðli en fólk flest, sem þrá meira og sterkara en aðrir, sem eru svo undarlega skapi farnir, að þeir flnna hunangsdropa á þyrnirunnum, geta notið þess unaðs, sem býr í sorg og örvæntingu. María spyr, því þessir menn, sem ná meiri nautn úr lífinu en aðrir, kallist dapurmenni (melankolske, sbr. illmenni). Sti Hög svarar: „þér spyrjið um það! Öll nautn skiptir ham, er notið er, og verður leiði; allur fögnuður er hin síðustu beiskjusáru andar- slit gleðinnar; öll fegurð er fegurð, er hverfur, öll sæla er sæia, er hjaðn- ar“. Þessir menn fara stundum einir saman og ætla, að einveran hlýði þeim bezt, en strax og þeir eru setztir fyrir, þrá þeir aptur lífið og heim- inn, sárþrá eins og rauöur logi. Sti Hög er einn af þeim. 1 honum býr eitthvað, sem laðar að honum allar konur og laðar sjálfan hann að þeim. „Orð teikur á, að hjarta hans sé skapað úr svo eldfengu efni, að það standi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.