Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 89
Danskar bókmenntir. 89 eins og söknuðnr, eins og angurblíð þrá; þannig er ást hans til frú Boye. „Manstn eptir tunglskininu i fyrra? þú hefir gaman af því, þú veizt ekki, hver kvöl fylgir þvi. Björt tunglskinsnótt, þegar loptið stirðnar í köldn tunglsljósi og skýin bólstra og blómstur og lanf þrýsta ilm sínum eins fast að sér og ilmhéla væri á þeim, og öll hljóð heyrast í fjarska, og hverfa svo snögglega og staldra ekki við — slík nótt er svo miskunnarlaus, því söknuðurinn grær svo undarlegn sterklega í henni; hún þegir hann frarn úr öllum fylgsnum í sál manns, sýgur hann út með hörðum vörum, og þá blikar engin von blundar, ekkert loforð í allri hinni köldu, einblínandi birtu. Jeg grét“. Ást hans til Bennimore er í fyrstu eins og heimfýsi, og ást hans til Cterðar rifjar upp minninguna um liðið líf. Sama ár og Niels Lyhne kom út sögukorn: „Der burde have været Roser“. Yið aldingarðsmúr, sem er alþakinn rósum, er gosbrunnur. Uppi á múrnum stendur gulklæddur sveinn. Við gosbrunninn situr yngri sveinn bláklæddur. Þeir tala um hina óljósu unglingsást, sem hvildarlaus flakkar um öll hugarburðalönd og alla vonarheima, veik af þreyju eptir að stillast í innilegri, brennheitri, kröptugri tilfinningu. „Nei, trúðu mér“; segir sá gulklæddi við hinn bláklædda, sá eldri við hinn yngra; „sú ást, sem er bundin tveim hvitum örmum, með himininn rétt við þig í tveim augum og vissa sælu á tveim vörum, hún er of nærri moldinni og dupt- inu; hún hefir í skiptum fyrir hina frjálsu eilífð draumanna tekið sæln, sem er mæld í klukkustundum og eldist á klukkustundum. Því þó hún yngist ætíð upp, þá missir hún samt í hvert sinn einn af geislum þeim, sem blika í hinum óvisnandi ljóma draumanna, sem aldrei eldast. Nei, þú ert sæll“. „Nei, þú ert sæll“, svarar hinn bláklæddi; „jeg vildi gefa allt í heim- inum til að verða eins og þú“. Og hinn bláklæddi reis upp og gekk leiðar sinnar. Hinn gulklæddi leit eptir honum með saknaðarbrosi og sagði við sjálfan sig: „nei, hann er sæll“. En spottakorn burtu sneri hinn bláklæddi sér við og kallaði: „Nei, þú ert sæll“. Hvor þeirra er sæll? Hinn gulklæddi? eða hinn bláklæddi? eða hvor- ugur? Höfundur segir það ekki; hann óskar bara, að vindkast fleygði regni af rósablöðum frá hinum blómþungu greinum, er hanga út yfir múrinn, og bæri þau á eptir hinnm bláklædda. Jakobsen, þetta sjúka skáld, sem hefur lýst þreyjunni eins og enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.