Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 90

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 90
90 Danekar bókmenntir. annar á Norðurlöndum — {ireyju, sem er sogandi sorg, þreyju, sem er hýr og skær von, þreyju, sem er hugarvíl, og þreyju, sem er vængborin sæla. íslenzkan á ekkert orð, sem er á borð við danska orðið „længsel“. Jakobsen ftnnur í sinni eigin sál, hversu blandin þessi tilfinning er, ill og góð, frjó og ófrjó; hann var sjálfur fjötraður, heillaður og töfraður af henni. Þú döggvota blómstur! Hvíslið og stunan og kveinið i þeim er, þú döggvota blómstur! þá kveður rökkrið og ilmurinn fer Hvíslaðu mér draumana þina. með vaknandi hljóm og með veikum óm: Leikur um þá hið sama lopt „I Længsel, hið sama heillandi huldulopt I Længsel jeg lever!“ sem um mína? Mál þessa höfundar er honum svo einkennilegt og eiginlegt honum og ólíkt máli annara höfunda á Norðurlöndum, að ekki má eptir því líkja. Máli hans má likja við fágæta jurt, sem á heima að réttu lagi i heitu löndunum, en vex og dafnar undir glerþaki norður í löndum, og vekur furðu og aðdáun manna með litaskrúði og breiðum blöðum. Til dæmis um rithátt hans skal jeg nefna lýsingu í kvæði einu á ölduganginum í sál ungrar stúlku, sem er að bíða eptir elskhuga sínum. Bfnið er eld- gamalt og upptuggið, en enginn hefur farið eins vel með það og hann. Á óskiljandi hátt hefur honum heppnazt að stækka fyrir hugskotBaugum sér hina örsmáu gára á hafi tilfinninganna, sem í daglegu lífi er slegið saman í eitt orð: „bið, að bíða“. Þessar ósýnilegu sálarhræringar gjörir hann sýnilegar með orðum sínum. Það mundi verða mönnum að athlægi, ef ein- hver annar reyndi að lýsa þeim. Skáld, sem vill lýsa undiröldum tilfinn- inganna, lýsa hinum sifellda nið, sem ætíð lætur í eyrum og sem þess vegna enginn tekur eptir, lýsa óljósum eim og bergmáli í mannssálinni, hann verður að brjóta ný göng í bergi málsins og smíða nýsmíði. En Jakobsen var líka ágætur náttúrufræðingur. Hérvið bætist, að hann var brjóstveikur. Það er margopt reynt,, að ólæknandi brjóstveiki hvessir skilningarvitin. Hann virðist hafa heyrt tóna, sem flestum er ekki auðið að heyra. séð liti, sem fæstum er anðið að sjá. Hann getur hlustað uppi huldulífið, sem er byrgt bakvið hversdagslífið og undir alfaravegslííinu, en sjálft hversdags- og þjóðgötulífið er í augum lians klætt eldlegri litum en öðrum sýnist. Hinn rauðleiti rosabaugur um allar lýsingar hans á mönnum og á náttúruuni stafar af vitund hans um, að hann ætti skammt ólifað. Hann fann, hversu ótt dauðinn færðist nær hon-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.