Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1900, Side 5

Skírnir - 01.01.1900, Side 5
ÞingmfU, löggjöf og stjðin&ríar. 8 fekk Einar 129 atkv., en Jðhannes 116. í Suðurmúlasíslu voru þeir kosnir Agsel síslumaðnr Tuliníus með 97 atkvæðum og Quttormur bðndi Yigfússon með 88 atkv. Samtala atkvæða var þar 169. í Austurskafta- felssíslu var Ólafur prestur Ólafsson úr Arnarbæli kosinn með 47 atkvæð- um af 76. 1 Strandasislu var svo mikið ofviðri á kosningardaginn, að öfært var að komast á fundinn. Fórst kosningin þvi firir. Mælti Iands- böfðingi síðan svo firir, að þar skildi kosið í maímánuði 1901. Samgöngumál. Skipagöngnr vorn þetta ár eins og að undanförnu og voru sem fir stirktar af landssjóði. Enn sem fir var unnið kappsam- lega að vegagerð. Vegur var lagður fram Eiafjörð, um Smjörvatnsheiði og enn var nnnið að vegabótum í Borgarfirði. Flutt var og til landsins efni í brúna á Lagarfljóti. Ank þess var nær því lokið við brúna á Hörgá. Þar var Sigurður Thoroddsen löngum, en fór auk þess víða um land til að líta eftir vegagerð og öllu, er þar að lítur. Það nímæli varð í samgöngumálum þetta ár, að vagnferðir voru hafn- ar milli Reikjavíknr og Odda. |Yoru tveir hestar hafðir firir vagni þoim og átti að mega flitja um 800 pund í hverri ferð. Um ritsíma var talað á kosningarfnudum og ritað um málið í blöð- um, en engar urðu framkvæmdir á því máli. Voru undirtektir annara þjóða daufar mjög. Hagur landsmanna. Eftir níárið var veturinn víðasthvar góður, þó var fobrúar heldur harður í Austurskaftafellsíslu. Rétt eftir sumarmálin kom hret með snjóburði og nokkru frosti. En engir skaðar urðu þó, er teljandi sé, því að heibirgðir voru nægar. En er kom fram í síðari hluta maímánaðar og júnímánuð, þá var tíð góð og grasvögstur mátti heita gðður. Upp frá þessum tíma var tíð góð og hagstæð norðanlands til höfuðdags, en snnnanlands var heldur votviðrasamt. Eftir höfuðdag brá til óþurka og hélst þangað til í seftembermánuði. Þó varð heiskapur góð- ur norðaulandB, en lakari firir sunnan, einkum i Rangárvallasíslu og Skaftafells. Um veturnætur gerði kast nokkurt og síðan umhleipinga fram að jólaföstu. En úr því var öndvegistíð til ársloka. Aflabrögð voru víða góð, einknm á ísafjarðardjúpi og víðar þar sem botnvörpungar náðu eigi að spilla veiðinni. Á Fagsaflða fðru þeir um öll mið eins og logi ifir akur. Var nú enn sem fir, að landsmenn sóttu til þeirra og vinguðust við þá. Var það sumra manna hald, að flekkusöttin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.