Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1900, Side 24

Skírnir - 01.01.1900, Side 24
24 Áttavísnn. með þeirri flóðöldu af römantík, sem breiddiat yfir heiminn fytri hlut ald- arinnar. En það heimspekilega moldviðrisryk, sem þýzkir heimspekingar þeyttu npp og sveipuðu guðfræðina í fyrri hlut aldarinnar (Hegel og hans lærisveinar), er nú horfið aftur. Sögulegar biblíu-rannsóknir 19. aldar- innar eru mjög merkar og hafa þegar borið sýnilegan árangur með því að breyta skoðunum manna í því efni. Einn af þeim ávöxtum, sem 19. öldin hefir borið af útsæði 18. aldar- arinnar, er efling tilfinningarinnar fyrir almennnm mannréttindum og fyllri viðurkenning þeirra en áður. Þrjár hreyfingar má einkum til nefna í þessa átt: afnám þrœlahalds um allan mentaðan heirn (þar má með telja afnám bænda-ánauðar í Rúslandi); kenningar og fídagsskapur lögjafnaðor- manna (sósíalista), og barátta fyrir jafnrétti kvenna við karla (kvenfrelsi). — Ein merkasta siðmenningarhreyfing 19. aldarinnar er hindindis-hreyf- ingin. Hún má heita barn 19. aldarinnar og hefir breiðst út um allar heimsálfur, en mest þó meðal enskumælandi þjóða og Skandínava; lat- nesku þjóðirnar hafa þar minna að gert. — Þjóðernishugmyndin náði mikl- um þroska á þriðja fjórðungi aldarinnar, og átti Napóleon III. góðan þátt í því. Sýnilegir ávextir þessa komu fram í því, er Ítalía dróst saman í eitt ríki, og svo í sameining alls Þýzkalands I eitt keisaradæmi. — Stjórn- skipulags-hreyfingar aldarinnar standa í nánu sambandi við viðurkenning mannréttindanna; hvorttveggja er beinn ávöxtur af starfsemi ensku og frakknesku heimspekinganna á 18. öld og stjórnbyltinganna í Yesturheimi og á Frakklandi í lok þeirrar aldar. — Eftir að Napóleon mikli var á bak aftur brotinn, reið afturhaldsalda mikil yfir alla Norðurálfu; konungar hennar og keisarar fóru að spengja sína brostnu einveldisstóla og kalka í brestina eftir föngum. En þótt þeir fengju barið frelsið niður um hríð, þá varð það þeim skammgóður vermir. 1848 rann ný frelsisalda yfir Ev- rópu, og hefi ég miust hennar nokkuð í áttavísun Skírnis í hitt-ið-firra. í lok 19. aldarinnar vóru engin óbundin einveldisríki til (að nafninu til) í Norðurálfu, nema Rúsaveldi og Tyrkjaveldi. f öllum hinum ríkjunum vóru komin á löggjafarþing, og jafnvel þingræði í öllum löndum nema Danmörku, sem að því leyti stendur miðvega milli Rúslands og Tyrk- lands annars vegar, og hinna Evrópuríkjanna hins vegar. í stjórnmálum má kalla 19. öldina þingræðisins öld, því að þingræðið er fyrst til orðið og að fullu viðurkent á henni. Jafnvel á Bretaveldi er þingræðið eigin- lega fyrst full-komið á laggir og fast orðið i sessi á stjórnarárum Victoríu drottningar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.