Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Síða 25

Skírnir - 01.01.1900, Síða 25
Áttavísun. 25 í byrjun 19. aldarinnar stóð enn svo, að þegar talað var um „heim- inn“, þá áttu menn við Norðurálfuna. Nú horfir þetta öðruvisi við. Ameríka keppir nú við Norðurálfuþjóðirnar í skáldskap, stendur þeim jafn- fætis að kalla má í náttúruvísindum, framar öllum öðrum þjóðum í nýj- um uppfundningum, jafnfætis í iðnaði og án efa í herkunnáttu á sjó. Japan er farið að telja i tölu stórveldanna; það á flota eins góðan og flotar Norðurálfunnar gerast, og sjóforingja að líkindum fult svo góða. Iðn- aður Japaninga er farinn að keppa við iðnað Ameríkumanna og Norður- álfumanna. í stuttu máli: Evrópa, semm áður var sama sem allur inn mentaði heimur, er nú að verða æ minna og minna brot af inum ment- aða heimi. Ef vér aftur lítum til inna einstöku þjóða heimsins, þá er eitt, sem hverjum manni hlýtur að verða starsýnt á á 19. öldinni. í byrjun ald- arinnar var engin sú af inum mentuðu þjóðum heimsins, er hæri ægis- hjálm yfir öllum öðrum þjððum, hvorki að mannfjölda né veldi. En á 19. öldinni hafa tvær þjóðir (eða réttara sagt: þjóðríki, er mæla tvær tungnr) sífelt aukið fólksfjölda sinn og fært veldi sitt út yfir víðara og víðara svæði af heiminum, unz þær í aldarlokin eru sýnilega samjafnaðarlaust miklu voldugri, víðáttumeiri og mannfleiri en nokkur önnur þjððerni heims- ins. Önnur þjóðin er framfarasamasta og mentaðasta þjóð heimsins; hin þjóðin er hálfgerðir hrimþursar. Annað þjóðernið eða önnur þjóðin er klofin í tvent — tvö veldi; það er in enskumælandi þjóð: Bretaveldi og Bandaríkin. Hin þjóðin er eitt veldi: Rúsaveldi. Önnur er brýnasti for- vörður heimsmenningarinnar; hin er voði heimsmenningarinnar. Þegn- arnir lifa bjá enskumælandi þjóðum við frjálslegustu stjórnarkjör, sem enn eru í heimi. Degnar Rúsaveldis eru allir ánauðugir þrælar harðstjðrnar- innar, og harðstjórinn sjálfur, keisarinn, ánauðugur þræll höfðingjanna í ríki sínu. í hyrjun 19. aldarinnar stýrði Breta-konungur 20 milíónum hvítra þegna; en i aldarlokin réð Breta-drottning fyrir meiru en bálfri milíón danskra fermílna af landi (11—12 000 000 enskra □ milna) og átti yfirað ráða 400 milíónum manna, eða nær þriðjungi alls mannkyns á hnettinum; en af þeim vðru liðugar 60 milíónir hvítra manna; af þeim vðrn aftur 40 milíónir á Bretlandi mikla og írlandi, 6 milíónir í Canada, 5 milíónir í Nýja-Hollandi og New Zealand, hitt dreift um heiminn hér og þar (Ind- land, Afríka). Dessar 60 milíónir hvítra manna njóta fullrar sjálfstjðrn- ar; en þær 340 mil. litaðra manna oiga engan þátt í stjóru siuni, og er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.