Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1900, Blaðsíða 27
Áttavísnn. 27 í fyrstu, meðan keisari var að menna þjððina, sendi hann árlega á ríkis- sjððs kostnað fjölda ungra manna á herskðla, háskðla, kennaraskðla og iðnskðla í Bandaríkjunum. Og öll þessi feikna-breyting er orðin á einum aldar-þriðjungi. — Slíkt hefði ekki getað orðið nema hjá þjóð, sem er nám- ftis og gáfuð að náttúru og hefir mikla mentun undir, þðtt forneskjuleg sé í samanburði við vora mentun. Japan er vaknað af árþúsnnda-dvaia; en hvað liggur fyrir Sínverj- um? Þeir hafa eins forna mentun, þðtt steingervingsleg sé, og eru vel af guði gerðir. Þeirra vitjunartími virðist nú vera kominn. En hvort verða þeir allir Búsum að bráð? Eða skyldu þeir fá innlenda stjðrn, sem tekur það ráð, að reyna að endurfæða þjóðina með því að semja hana að háttum vestrænna þjðða og veita menningarstraum þeirra inn í landið? Úr þeirri spurning mun 20. öldin leysa. Af eiginlegum vísindalegum framförum, auk þeirra er heyra til hag- nýttum vísindum eðnr verklegum, mætti á ýmislegt minna, efrúm leyfði'. Geta má meðal annars um það, er menn fundu, að allur máttur er ðþrot- legur (Conservation of energy); enn fremur má nefna inar miklu framfar- ir í jarðfræðiþekkingunni, sannanirnar fyrir ísöldinni, ákaflegri tímalengd hennar og áhrif á yfirborð jarðar; sannanirnar fyrir feiknat-háum aldri mannkynsins; frumhvelfis-kenninguna; kenninguna um að fðstrið endur- taki upprunasögu sína, meðan það er að þrðast; eðli og ætlunarverk hvítu blððagnanna; ljðshraða-mælinguna; Ijðskönnunina og ljðskannann; ýmis ný frumefni og margvíslegar nýjungar í efnafræðinni. — En framar flestu öðru í eiginlega heimspekilegnm efnum má nefna tilályktunar-rökfræðina (inductive logic), sem telja má Mill höfund að. En langþýðingarmesta framför aldarinnar í andlegu tilliti er breyti- þrðunarfræðin (evolution), sem ávalt mun kend verða við Darwin’s nafn, hverjum breytingum og viðaukum sem hún síðan hefir tekið eður kann að taka; að vísu hafði bðlað á henni fyrr (Lamarck, Goethe, og enda í fornöld), en það var þá hugboð að mestu, og litt rökstutt, og sízt lang- rakið. Sumir láta sér ant um, að kalla hreytiþrðunarkenninguna getgátu, sem hún anðvitað er; en frumagnakenningin er líka getgáta, og ber þð enginn brigður á hana; sjálft þyngdarlögmálið er getgáta, og svo er alt það sem vér köllum náttúrulögmál; en getgátur þær eru tilálykt- 1) Þeim sem fýsir að lsynna sér yflrlit yflr vísindaleg afreklfl. aldarinnar, verður llk- lega ekki að sinni á betra rit visað, heldur en “The Wonderful Century“ eftir Al- fred Russett Wattace.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.