Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 1

Skírnir - 01.04.1914, Síða 1
Yæringjar. Vort land er í dögun af annari öld. is ú rís elding þess tíma sem fáliðann yirðir. — Vor þjóð skal ei vinna með vopnanna fjöld, en með víkingum andans, um staði og hirðir. Vort heimslíf er tafl fyrir giöggeygan gest, þar sem gæfan er ráðin, ef leikurinn sést — og þá haukskygnu sjón ala fjöll vor og firðir. Svo fangvíð sig breiða hér flói og vík móti fjarlægu ströndunum, handan við sæinn; en verin fábygð og vetrarrík, byggja Væringjans krafta við háfjalla blæinn. Hann stendur hér enn, sem hann stóð hér fyr með stórgerðan vilja, þögull og kyr og langferðahugann við lágreista bæinn. — Til auðs og til vegs rís hið ættstóra blóð um æskunnar gullvægu morgunstundir. Frá haugunum eldir af gamalli glóð, eins og glitri þar baugar við feðranna mundir. Og börnin þau rétta sig limalöng, því litla stofan er orðin svo þröng, og málmraddir eggja þau moldunum undir. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.