Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 4

Skírnir - 01.04.1914, Page 4
Hokkur orð um þjóðtrú og þjóðsiði íslendinga. Eins og kunnugt er, hafa raenn hjá fiestura þjóðum lagt sig mjög fram ura það, að safna saman öllu því, er að þjóðlegum fræðum lýtur nú á hinni siðustu öld. Það var eins og þjóðirnar og fræðimennirnir vöknuðu af svefni, þegar rómantiski skólinn fór að snúa hugum manna frá öllum þurkinum og kuldanum á skynsemis-timabilinu og beina honum í áttina til miðaldanna með öllum æfintýra- blænum, sem yfir þeim sveif, er þær voru skoðaðar í fjarska, þótt annað kynni að hafa orðið uppi á teningn- um, þegar farið var að kryfja þær til mergjar. En þá sáu menn skjótt, að minsta kosti þeir er glöggskygnari voru, að ekki þurfti að hverfa með öllu aftur til miðalda til þess að finna eitthvað líkt því, er menn leituðu að. Glöggvir menn, sem þektu vel alþýðuna, vissu af heilum æfintýraheimi i fórum hennar, og tóku þá þegar að safna þeim æfintýrum og þjóðsögnum saman, sem þeir náðu til, og settu það á bækur. Fyrstir urðu þeir Grimms-bræður, Jakob og Vilhjálmur, til þess að færa þjóðsögur i letur, eins og þær voru orðaðar af muuni þjóðarinnar; gáfu þeir svo út hið nafnkunna æfintýrasafn sitt í þrem bindum (Kinder-u. Hausmarchen, Berlín 1812—1822), og hefir síð- an það safn orðið bæði undirrót og fyrirmynd ótölulegra æfintýrasafna og þjóðsögusafna, er út hafa komið síðan, bæði hjá Þjóðverjum og flestum öðrum þjóðum. Um miðja öldina söfnuðu þeir Jón Árnason og Magnús Grímsson ís- lenzkum þjóðsögum og æfintýrum; er það eitt með beztu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.