Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 9

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 9
Nokknr orð um þjóðtrú og þjóðsiði Islendinga. 121 afalangafi hugsaði, lifði og talaði. Einveran og tilbreyt- ingaleysið rótfesti hugsunina við hið sama, einangraði hana og gerði hana þröngva og einhæfa. Og það, sem er orðin margra alda erfðaeign, hverfur ekki svo fijótt. Þess vegna geri eg mér von um, að margt mætti finna hér í landi enn i dag, ef vel væri leitað. Safni mínu hefi eg skift niður í flokka, og skal hér gerð grein fyrir aðalefni þeirra í sem fæsturn orðum. 1. HúsasTcipun og byggingar. Þar hefi eg lýst húsaskip- un og byggingarlagi bæja og úthýsa eins og það gerðist á 18. og fyrri hluta 19. aldar. Þar þarf enn rnörgu við að bæta, og er líklegt, að ýmsar upplýsingar mætti fá því máli til frekari skýringar úr gömlum úttektum og jarðaskjölum. Daniel Bruun hefir nákvæmlega lýst bygg- ingarháttum hér á landi eins og þeir eru nú, og gert glöggvan greinarraun þeirra héraða í milli og skýrt það mál með fjölda af myndum. En eldri byggingarhætti hefir hann lítið farið út í, sem þó verður að vera, enda þótt þeir hafi að vísu haldist hér lengi við nær óbreyttir, einkum hér norðanlands, þar sem alt stendur stórum bet- ur vegna þurviðranna, enda standa þar víða hús og bæir, sem enginn veit aldur á. Vegna rita hans hefi eg farið styttra út í þetta mál en eg hefði annars gert. 2. Daglegt lif. Þar til heyrir fótaferðin, dagsvinnan, rökkursvefninn, kvöldvökurnar og svo svefninn og rúmin með öllu þvi er þar til heyrir. Undir þenna flokk hefði vel mátt telja þrjá næstu flokkana, sem hér fara á eftir, þó eg hafi nú samt fyrst um sinn tekið þá sér. 3. Fatnaðurinn: hvernig fólk klæddi sig bæði til spari og hvers dags. Um það mætti vafalaust, fá mikinn viðauka við það, sem eg hefi- enn getað safnað og náð til, með því að rannsaka gamlar uppskriftir og skiftagerninga og svo ýmislegt, sem íinst í forngripasafninu. Með þess- um kafla er nauðsynlegt að hafa nokkrar myndir. 4. Hreinlœti, hvað oft menn þvoðu sjálfum sér, flík- ur sínar og rúmföt, hvað menn höfðu til þess og hvernig það var gert.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.