Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 10

Skírnir - 01.04.1914, Síða 10
122 Nokkur orð um þjóðtrá og þjóðsiði Islendinga. 5. Matarœði: hvaða menn höfðu til matar og hvernig menn matbjuggu handa sér og notaðist að því, hvað menn björguðust við að gera sér að mat í harðindum og þegar hungrið svarf að. Þar er svo að síðustu talað um nautna- vörur: vínföng, kaffi, tóbak o. fl. 6. Aðalstörf manna. Þar er tekín til meðferðar öll landvinna manna frá vori til vors. Fyrst vorvinnan, bæði túnvinna, útstunga, fjárhirðing á vorin að nokkru o. fl. Síðan sumarvinnan til sláttar, og er þar margt að athuga: grasaferðir, kaupstaðarferðir, suður- og vestur ferðir Norðlinga til fiskikaupa, viðarferðir á rekasvæðin, mótekju, torfristu o. fl. Svo er slátturinn með allri hey- hirðingu, og svo haustverkin: göngurnar, sláturstörfln með öllu því er þeim fylgir, kaupstaðarferðir, túnáburður, að- gerðir á húsum o. fl. Þá kemur vetrarvinnan til: ullar- vinna öll og tóskapur, prjónaskapur, vefnaður, þóf; rjúpna- veiðar o. m. fl. Svo er þar með kafli um hannyrðir kvenna og smíðar karla og margt fleira, sem stund var lögð á. 7. Sjómenskan. Þar kemur til greina útbúnaður manna í verið, förin að heiman, sjóbúðirnar, vistin í ver- inu, bæði í róðrum og landlegum, lífernið í verinu, afli og skifti á honum, happadrættir og ódrættir, hættur og varúðir á sjó, illfiskar og margvísleg trú sjómanna á ýmsu er að þessu öllu lýtur. Róðra og sjóvist yfir höfuð. Veiðar í ám og vötnum. Til þessa kafla hefi eg enn einna minst safnað og enn ekkert samfelt yfirlit gert, því að um hann er eg einna ófróðastur, af því að eg hefi aldrei við sjó verið; þarf eg því nauðsynlega að halda til um tíma í einhverri af hinum afskektari veiðistöðum til þess að ná þar upp ýmsum þess konár fróðleik. En margt í sjó- menskunni mun vera eitt af því elzta og fastasta í hjá- trú vorri og venjum. Engu af slíku heflr nokkurn tíma verið neitt safnað svo að eg viti til. 8. Veðurfarið. Þar kemur fram öll trú fólksins á veðurspám og veðurboðum, áhrifum tungls og sólar og annara himinteikna á tíðarfarið o. m. fl. Nokkuð af því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.